Greinandi á markaði segir horfurnar þó ekki endilega jafn slæmar og halda mætti miðað við umræðuna.
Þá fjöllum við um atvinnuleysi hér á landi en ákveðnar vísbendingar eru um að það fari nú vaxandi samhliða kólnun í hagkerfinu og minnkandi vexti í ferðamannaiðnaðinum.
Þá fjöllum við um Landsmót skáta sem haldið verður á Úlfljótsvatni um helgina.
Í hádegisfréttum förum við yfir leiki þriggja íslenskra liða sem keppa í Sambandsdeild Evrópu í kvöld og fylgjumst með undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir leikinn gegn Þjóðverjum um helgina.