Eldsvoði í turni dómkirkjunnar í Rúðuborg Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2024 12:26 Kirkjuna málaði franski listmálarinn Claude Monet upphaflega. Skjáskot/X Turn dómkirkjunnar í Rúðuborg í Frakklandi stóð í ljósum logum skömmu eftir hádegi í dag. Slökkviliðsmenn hafa ráðið niðurlögum eldsins. Í myndefni á vef Guardian má sjá svartan reyk leggja frá turninum. Miðillinn hefur eftir slökkviliðinu í Rúðuborg að um níutíu mínútur hafi tekið að slökkva eldinn. Eldurinn hafi ekki dreift hratt úr sér vegna þess að turninn sé aðallega byggður úr stáli. Nicolas Mayer-Rossignol borgarstjóri Rúðuborgar sagði eldsupptök enn ókunn í samtali við BBC. Allt tiltækt slökkvilið hafi verið kallað til. The historic Rouen Catholic cathedral in France, whose construction dates back to the 12th century, is on fire. The incident comes a few days after the victory of leftist parties in the French elections. pic.twitter.com/tdeLxCgcaC— Sachin Jose (@Sachinettiyil) July 11, 2024 Framkvæmdir hafa staðið yfir á turninum síðustu misseri og voru verkamenn á svæðinu þeir fyrstu til að koma auga á eldinn. Byggingin var í kjölfarið rýmd. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. Þá er enn ekki hægt að segja til um umfang tjónsins sem eldurinn olli. Incendie au sommet de la flèche de la cathédrale de #Rouen⚠️La cathédrale a été évacuée.🚒 Les secours sont sur place, un périmètre de sécurité a été établi.➡️ Merci d'éviter le secteur et de ne pas encombrer les lignes de secours. pic.twitter.com/ZNjBbZ2S86— Préfet de Normandie et de la Seine-Maritime (@Prefet76) July 11, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Í myndefni á vef Guardian má sjá svartan reyk leggja frá turninum. Miðillinn hefur eftir slökkviliðinu í Rúðuborg að um níutíu mínútur hafi tekið að slökkva eldinn. Eldurinn hafi ekki dreift hratt úr sér vegna þess að turninn sé aðallega byggður úr stáli. Nicolas Mayer-Rossignol borgarstjóri Rúðuborgar sagði eldsupptök enn ókunn í samtali við BBC. Allt tiltækt slökkvilið hafi verið kallað til. The historic Rouen Catholic cathedral in France, whose construction dates back to the 12th century, is on fire. The incident comes a few days after the victory of leftist parties in the French elections. pic.twitter.com/tdeLxCgcaC— Sachin Jose (@Sachinettiyil) July 11, 2024 Framkvæmdir hafa staðið yfir á turninum síðustu misseri og voru verkamenn á svæðinu þeir fyrstu til að koma auga á eldinn. Byggingin var í kjölfarið rýmd. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. Þá er enn ekki hægt að segja til um umfang tjónsins sem eldurinn olli. Incendie au sommet de la flèche de la cathédrale de #Rouen⚠️La cathédrale a été évacuée.🚒 Les secours sont sur place, un périmètre de sécurité a été établi.➡️ Merci d'éviter le secteur et de ne pas encombrer les lignes de secours. pic.twitter.com/ZNjBbZ2S86— Préfet de Normandie et de la Seine-Maritime (@Prefet76) July 11, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira