Magni kominn í Stuðmenn Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2024 13:40 Magni hefur hlaupið í skarðið fyrir sjálfan Egil Ólafsson og fór létt með það. Kótilettan á Selfossi fór af stað í gærkvöldi, gestir í ægilegu stuði og veðrið truflaði engan. Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli. Tónlist Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli.
Tónlist Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira