Harpa vill létta lund veðurbugaðra höfuðborgarbúa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júlí 2024 15:25 Hildur hvetur önnur fyrirtæki sem sjá sér það fært að leggja sitt af mörkum til að létta lund borgarbúa. Vísir/Samsett Harpa ætlar að bjóða höfuðborgarbúum sem komast ekki austur á firði upp á tónleikamiða á helmingsverði og ókeypis mímósur vegna leiðindaveðursins sem herjar á borgina um helgina. Hildur Ottesen Hauksdóttir kynningarstjóri Hörpunnar segist finna fyrir bugun höfuðborgarbúa og hvetur önnur fyrirtæki til að létta lund þeirra. Hildur segir hugmyndina hafa fæðst í grámóskulegri bílferðinni í vinnuna í morgun. „Hugmyndin fæddist í leiðinni í vinnuna í morgun í þessu veðurfari sem er núna. Fólk er pínu bugað maður finnur það. Við finnum fyrir því í Hörpu að þegar það er verra veður þá fáum við fleiri útlendinga. Þá fórum við að hugsa hvort við gætum ekki gert eitthvað fyrir borgarbúa sem eru heima um helgina,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Harpa hefur því ákveðið að bjóða upp á tveir-fyrir-einn-tilboð á hádegistónleikum um helgina sem eru hluti af nýrri tónleikaröð Hörpu. Ásamt því verður einnig tveir-fyrir-einn-tilboð á gagnvirku upplifunarsýninguna Hringáttu. Samhliða því býður veitingastaðurinn Hnoss á jarðhæð Hörpu upp á ókeypis mímósu með brönsmatseðli. „Við erum að hugsa að reyna að létta lundina. Þetta er það sem við getum gert. Svo fórum við að hugsa þetta lengra. Það væri gaman ef við gætum búið til einhverja stemningu fyrir því að jafnvel fleiri gætu gert eitthvað,“ segir Hildur. „Það væri gaman ef fleiri fyrirtæki sæju sér fært að taka þátt í að gleðja höfuðborgarbúa í þessari gulu veðurviðvörun.“ Harpa Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Sjá meira
Hildur segir hugmyndina hafa fæðst í grámóskulegri bílferðinni í vinnuna í morgun. „Hugmyndin fæddist í leiðinni í vinnuna í morgun í þessu veðurfari sem er núna. Fólk er pínu bugað maður finnur það. Við finnum fyrir því í Hörpu að þegar það er verra veður þá fáum við fleiri útlendinga. Þá fórum við að hugsa hvort við gætum ekki gert eitthvað fyrir borgarbúa sem eru heima um helgina,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Harpa hefur því ákveðið að bjóða upp á tveir-fyrir-einn-tilboð á hádegistónleikum um helgina sem eru hluti af nýrri tónleikaröð Hörpu. Ásamt því verður einnig tveir-fyrir-einn-tilboð á gagnvirku upplifunarsýninguna Hringáttu. Samhliða því býður veitingastaðurinn Hnoss á jarðhæð Hörpu upp á ókeypis mímósu með brönsmatseðli. „Við erum að hugsa að reyna að létta lundina. Þetta er það sem við getum gert. Svo fórum við að hugsa þetta lengra. Það væri gaman ef við gætum búið til einhverja stemningu fyrir því að jafnvel fleiri gætu gert eitthvað,“ segir Hildur. „Það væri gaman ef fleiri fyrirtæki sæju sér fært að taka þátt í að gleðja höfuðborgarbúa í þessari gulu veðurviðvörun.“
Harpa Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Sjá meira