Declan Rice mun drekka fyrsta bjórinn ef England vinnur EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 23:30 Declan Rice hefur meira verið í vatninu hingað til. Julian Finney/Getty Images Declan Rice mun fá sér sinn fyrsta „almennilega bjór“ ef England verður Evrópumeistari næsta sunnudag. Rice lofaði því sama þegar England komst í úrslit á síðasta Evrópumóti, en tap gegn Ítalíu aflétti kvöðinni. England leikur aftur til úrslita næsta sunnudag gegn Spáni. „Ég man eftir því að hafa sagt það [fyrir síðasta úrslitaleik]. Síðan þá hef ég fengið mér bjór, en ég setti sítrónusafa í hann. Ef við vinnum mun ég fá mér almennilegan bjór. Ég mun örugglega þurfa að halda fyrir nefið samt, ég hata lyktina.“ Declan Rice promised to drink his first ever proper pint if England win the Euro 2024 finals 🍺🏆🗣️“I remember saying that [before Euro 2020 final]. Since then, I’ve had a beer, but I had it with a bit of lemonade! I’ll probably have to hold my nose, as I hate the smell!” pic.twitter.com/mIVtMmCb2N— SPORTbible (@sportbible) July 12, 2024 Hvort eitthvað verði af bjórdrykkju Rice á eftir að koma í ljós en víst er að England á mjög erfiðan leik framundan gegn Spáni, sem hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu hingað til. Þeir ensku eru þó reynslunni ríkari eftir tapið gegn Ítalíu á síðasta EM. „Að sjá Ítalíu lyfta titlinum mun ásækja mig að eilífu. Nú fáum við annað tækifæri til að skrá okkur á spjöld sögunnar. Það er ekkert sem við þráum heitar, ekki bara fyrir okkur heldur þjálfarann líka. Hann á það skilið. Við vitum hvað við þurfum að gera, í samanburði við síðasta úrslitaleik þar sem við höfðum enga stjórn á leiknum, við megum ekki sitja eins langt til baka og þá. Við vitum hvernig við getum unnið, sem ég held að sé jákvætt.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjá meira
Rice lofaði því sama þegar England komst í úrslit á síðasta Evrópumóti, en tap gegn Ítalíu aflétti kvöðinni. England leikur aftur til úrslita næsta sunnudag gegn Spáni. „Ég man eftir því að hafa sagt það [fyrir síðasta úrslitaleik]. Síðan þá hef ég fengið mér bjór, en ég setti sítrónusafa í hann. Ef við vinnum mun ég fá mér almennilegan bjór. Ég mun örugglega þurfa að halda fyrir nefið samt, ég hata lyktina.“ Declan Rice promised to drink his first ever proper pint if England win the Euro 2024 finals 🍺🏆🗣️“I remember saying that [before Euro 2020 final]. Since then, I’ve had a beer, but I had it with a bit of lemonade! I’ll probably have to hold my nose, as I hate the smell!” pic.twitter.com/mIVtMmCb2N— SPORTbible (@sportbible) July 12, 2024 Hvort eitthvað verði af bjórdrykkju Rice á eftir að koma í ljós en víst er að England á mjög erfiðan leik framundan gegn Spáni, sem hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu hingað til. Þeir ensku eru þó reynslunni ríkari eftir tapið gegn Ítalíu á síðasta EM. „Að sjá Ítalíu lyfta titlinum mun ásækja mig að eilífu. Nú fáum við annað tækifæri til að skrá okkur á spjöld sögunnar. Það er ekkert sem við þráum heitar, ekki bara fyrir okkur heldur þjálfarann líka. Hann á það skilið. Við vitum hvað við þurfum að gera, í samanburði við síðasta úrslitaleik þar sem við höfðum enga stjórn á leiknum, við megum ekki sitja eins langt til baka og þá. Við vitum hvernig við getum unnið, sem ég held að sé jákvætt.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjá meira