Tæki 100 flutningabifreiðar 15 ár að flytja húsarústirnar á brott Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2024 07:16 Eyðileggingin á Gasa er gríðarleg. AP Sameinuðu þjóðirnar segja að það myndi taka hundrað flutningabifreiðar 15 ár að flytja á brott þau næstum 40 milljón tonn af húsarústum sem hafa orðið til í árásum Ísraelsmanna á Gasa. Aðgerðin myndi kosta á bilinu 500 til 600 milljónir dala. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um 137 þúsund bygginar hafi skemmst, meira en helmingur allra bygginga á svæðinu. Af þeim er áætlað að um fjórðungur sé gjöreyðilagður og ein af hverjum tíu verulega skemmd. Þróunarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (UNDP) hefur áður gefið út að það muni taka til ársins 2040 hið minnsta að endurbyggja Gasa. Heildarkostnaður við endurreisnina gæti numið allt að 40 milljörðum dala. Þá er gert ráð fyrir að ástandið hvað varðar heilsu, menntun og verðmætasköpun hafi verið fært um það bil 40 ár aftur í tímann í átökunum. Embættismaður Sameinuðu þjóðanna í Gasa sagði í samtali við Guardian í síðustu viku að skemmdir á innviðum væru „geðveikar“. „Í Khan Younis er ekki ein bygging ósnert,“ sagði hann. Menn hafa einnig varað við því að um tíu prósent af öllum skotfærum springi ekki strax og því kunni hætta að stafa af því að eiga við húsarústir. Það muni torvelda allt hreinsunarstarf enn frekar. Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira
Aðgerðin myndi kosta á bilinu 500 til 600 milljónir dala. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um 137 þúsund bygginar hafi skemmst, meira en helmingur allra bygginga á svæðinu. Af þeim er áætlað að um fjórðungur sé gjöreyðilagður og ein af hverjum tíu verulega skemmd. Þróunarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (UNDP) hefur áður gefið út að það muni taka til ársins 2040 hið minnsta að endurbyggja Gasa. Heildarkostnaður við endurreisnina gæti numið allt að 40 milljörðum dala. Þá er gert ráð fyrir að ástandið hvað varðar heilsu, menntun og verðmætasköpun hafi verið fært um það bil 40 ár aftur í tímann í átökunum. Embættismaður Sameinuðu þjóðanna í Gasa sagði í samtali við Guardian í síðustu viku að skemmdir á innviðum væru „geðveikar“. „Í Khan Younis er ekki ein bygging ósnert,“ sagði hann. Menn hafa einnig varað við því að um tíu prósent af öllum skotfærum springi ekki strax og því kunni hætta að stafa af því að eiga við húsarústir. Það muni torvelda allt hreinsunarstarf enn frekar.
Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira