Kallas segir af sér vegna nýja starfsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2024 10:28 Kallas, 47 ára, var fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Eistlands árið 2021. AP/Matt Rourke Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, hefur sagt af sér en mun sitja áfram þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kalls hefur verið útnefnd til að taka við sem næsti yfirmaður utanríkis- og öryggismála hjá Evrópusambandinu. Alar Karis, forseti Eistlands, greindi frá því á X/Twitter að hann hefði tekið við afsögn Kallas sökum útnefningarinnar. Hann hefði þakkað henni fyrir störf hennar og óskað henni alls hins besta. Hann myndi nú eiga viðræður við alla flokka á þinginu um myndun nýrrar ríkisstjórnar. I have accepted PM @KajaKallas’ resignation due to her nomination as a candidate for EU's chief diplomat. I thanked her for her work and wish her the best of luck! I will begin talks with representatives of all political parties in the Riigikogu to form a new government. pic.twitter.com/g2TWG10FYL— Alar Karis (@AlarKaris) July 15, 2024 Útnefning Kallas hefur verið nokkuð umdeild, ekki síst sökum þess að hún þykir mjög einörð í afstöðu sinni til mála, sem andstæðingar segja ókost en stuðningsmenn kost. Þá ber að nefna að Kallas er eftirlýst í Rússlandi, þar sem hún hefur meðal annars verið fordæmd fyrir að láta fjarlægja minnisvarða um Sovétríkin. Kallas talar, auk eistnesku, ensku, frönsku, finnsku og rússnesku. Hún tekur við af Spánverjanum Josep Borrell, sem hefur setið í embætti frá 2019. Borrell er hagfræðingur, stærðfræðingur og flugverkfræðingur og var áður ráðherra í ríkisstjórnum Felipe González, Evrópuþingmaður og forseti Evrópuþingsins. Eistland Evrópusambandið Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Alar Karis, forseti Eistlands, greindi frá því á X/Twitter að hann hefði tekið við afsögn Kallas sökum útnefningarinnar. Hann hefði þakkað henni fyrir störf hennar og óskað henni alls hins besta. Hann myndi nú eiga viðræður við alla flokka á þinginu um myndun nýrrar ríkisstjórnar. I have accepted PM @KajaKallas’ resignation due to her nomination as a candidate for EU's chief diplomat. I thanked her for her work and wish her the best of luck! I will begin talks with representatives of all political parties in the Riigikogu to form a new government. pic.twitter.com/g2TWG10FYL— Alar Karis (@AlarKaris) July 15, 2024 Útnefning Kallas hefur verið nokkuð umdeild, ekki síst sökum þess að hún þykir mjög einörð í afstöðu sinni til mála, sem andstæðingar segja ókost en stuðningsmenn kost. Þá ber að nefna að Kallas er eftirlýst í Rússlandi, þar sem hún hefur meðal annars verið fordæmd fyrir að láta fjarlægja minnisvarða um Sovétríkin. Kallas talar, auk eistnesku, ensku, frönsku, finnsku og rússnesku. Hún tekur við af Spánverjanum Josep Borrell, sem hefur setið í embætti frá 2019. Borrell er hagfræðingur, stærðfræðingur og flugverkfræðingur og var áður ráðherra í ríkisstjórnum Felipe González, Evrópuþingmaður og forseti Evrópuþingsins.
Eistland Evrópusambandið Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira