Kaleo fangar hræðilegan veruleika Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júlí 2024 10:05 Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar Kaleo, segir skotárásirnar í Bandaríkjunum hafa haft mikil áhrif á alla í hljómsveitinni. Kaleo Íslenska hljómsveitin Kaleo gaf út í nótt lagið USA Today, lag sem tekur á byssuárásum í Bandaríkjunum og ofbeldi tengdum skotvopnum. Lagið var samið og framleitt af Jökli Júlíussyni, Shawn Everett og Eddie Spear. Fram kemur í fréttatilkynningu frá sveitinni að lagið sé gefið út í kjölfar skotárásarinnar á Donald Trump þar sem saklaus áhorfandi lét lífið. Fyrir Kaleo þá er lagið ádeila á síendurteknar skotárásir sem eiga sér stað í Bandaríkjunum. Kaleo mun jafnframt gefa hluta af tekjum lagsins USA Today til samtakanna Everytown sem eru samtök sem berjast gegn skotrárásum og ofbeldi tengdum skotvopnum. „Þetta lag fangar þann hræðilega veruleika skotárása og ofbeldis sem við höfum upplifað undanfarinn áratug í Bandaríkjunum, landi þar sem við höfum búið og túrað. Þessar skotárásir hafa haft mikil áhrif á okkur alla. Nú síðast tilgangslaus skotárás í Pennsylvaníufylki þar sem saklaus maður lét lífið,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo. Jökull segir að hljómsveitin vonist til þess að „mikilvægar og nauðsynlegar“ breytingar verði gerðar á lögum um skotvopn í Bandaríkjunum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu mannsins sem skotinn var til bana um helgina og allra annara sem eiga um sárt að binda vegna tilgangslaus ofbeldis um heim allan,“ segir Jökull að lokum. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Sjá meira
Lagið var samið og framleitt af Jökli Júlíussyni, Shawn Everett og Eddie Spear. Fram kemur í fréttatilkynningu frá sveitinni að lagið sé gefið út í kjölfar skotárásarinnar á Donald Trump þar sem saklaus áhorfandi lét lífið. Fyrir Kaleo þá er lagið ádeila á síendurteknar skotárásir sem eiga sér stað í Bandaríkjunum. Kaleo mun jafnframt gefa hluta af tekjum lagsins USA Today til samtakanna Everytown sem eru samtök sem berjast gegn skotrárásum og ofbeldi tengdum skotvopnum. „Þetta lag fangar þann hræðilega veruleika skotárása og ofbeldis sem við höfum upplifað undanfarinn áratug í Bandaríkjunum, landi þar sem við höfum búið og túrað. Þessar skotárásir hafa haft mikil áhrif á okkur alla. Nú síðast tilgangslaus skotárás í Pennsylvaníufylki þar sem saklaus maður lét lífið,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo. Jökull segir að hljómsveitin vonist til þess að „mikilvægar og nauðsynlegar“ breytingar verði gerðar á lögum um skotvopn í Bandaríkjunum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu mannsins sem skotinn var til bana um helgina og allra annara sem eiga um sárt að binda vegna tilgangslaus ofbeldis um heim allan,“ segir Jökull að lokum. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Sjá meira