Óvænt tíðindi að austan: „Mikil vonbrigði“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júlí 2024 15:31 Jóhann Árni var aðstoðarþjálfari Grindvíkinga á síðasta tímabili vísir/anton brink Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. Körfuknattleiksdeild Hattar greinir frá þessu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Jóhann Árni, sem var aðstoðarþjálfari Grindavíkur á síðasta tímabili, átti að hefja störf fyrir austan í næsta mánuði. Núna er hins vegar ljóst að ekkert verður af því. Jóhann Árni við undirritun samningsins við HöttMynd: Höttur „Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana,“ segir í yfirlýsingu Hattar. Körfuknattleiksdeild félagsins segir stuðningsmönnum sínum þó ekki að örvænta. Liðið muni koma inn í komandi tímabil af fullum krafti. „Algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Ekki náðist í Jóhann Árna við vinnslu fréttarinnar. Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega. Subway-deild karla Íslenski boltinn Höttur Tengdar fréttir „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hattar greinir frá þessu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Jóhann Árni, sem var aðstoðarþjálfari Grindavíkur á síðasta tímabili, átti að hefja störf fyrir austan í næsta mánuði. Núna er hins vegar ljóst að ekkert verður af því. Jóhann Árni við undirritun samningsins við HöttMynd: Höttur „Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana,“ segir í yfirlýsingu Hattar. Körfuknattleiksdeild félagsins segir stuðningsmönnum sínum þó ekki að örvænta. Liðið muni koma inn í komandi tímabil af fullum krafti. „Algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Ekki náðist í Jóhann Árna við vinnslu fréttarinnar. Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega.
Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega.
Subway-deild karla Íslenski boltinn Höttur Tengdar fréttir „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira
„Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29