Græðgi meðleikonu hafi skemmt endurkomuna Máni Snær Þorláksson skrifar 25. júlí 2024 12:04 Mindy Cohn segir að græðgi meðleikonu sinnar hafi komið í veg fyrir endurkomu þáttanna Facts of Life. Getty Bandaríska leikkonan Mindy Cohn segir að endurkoma grínþáttana Facts of Life hafi verið í pípunum. Þau plön hafi hins vegar fokið út um gluggann vegna græðgi einnar leikkonu í hópnum. Cohn útskýrir í útvarpsþættinum Jeff Lewis Live að samtal um að gera nýja þætti hafi verið komið í gang fyrir nokkrum árum. Búið var að ráða handritshöfund og halda fund á Zoom. „Þetta var á meðan Covid var í gangi og við vorum búin að taka fund með Norman [Lear] um þetta,“ segir Cohn. Norman Lear var handritshöfundur og framleiðandi Facts of Life auk fjölda annarra þátta. Hann lést af náttúrulegum orsökum í síðastliðnum desember, 101 árs að aldri. Cohn segir að á einum tímapunkti í ferlinu hafi ein af meðleikkonum, án vitundar hinna í hópnum, reynt að gera samning um sérþætti um sinn karakter. Cohn segir að græðgi þessi hafi brotið niður hópinn. „Fjörutíu ár af vinskap og systralagi, það voru gífurlegar tilfinningar í spilinu.“ Ein í hópnum hvergi sjáanleg Cohn neitar að gefa upp hver það var sem skemmdi endurkomuna en tekur þó fram að það hafi verið „ein af stelpunum.“ Þá bætir leikkonan við að glöggir aðdáendur gætu giskað á hver það sé með því að skoða samfélagsmiðla sína. Hún hafi ekki eytt tíma með leikkonunni sem um ræðir á undanförnum árum. Ef rennt er yfir Instagram-síðu Cohn má sjá að hún hefur eytt tíma með tveimur af þremur meðleikkonum sínum, þeim Kim Fields og Nancy McKeon, á síðustu árum. Leikkonan Lisa Whelchel er hins vegar hvergi sjáanleg. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Vorboðar láta sjá sig Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Fleiri fréttir Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Sjá meira
Cohn útskýrir í útvarpsþættinum Jeff Lewis Live að samtal um að gera nýja þætti hafi verið komið í gang fyrir nokkrum árum. Búið var að ráða handritshöfund og halda fund á Zoom. „Þetta var á meðan Covid var í gangi og við vorum búin að taka fund með Norman [Lear] um þetta,“ segir Cohn. Norman Lear var handritshöfundur og framleiðandi Facts of Life auk fjölda annarra þátta. Hann lést af náttúrulegum orsökum í síðastliðnum desember, 101 árs að aldri. Cohn segir að á einum tímapunkti í ferlinu hafi ein af meðleikkonum, án vitundar hinna í hópnum, reynt að gera samning um sérþætti um sinn karakter. Cohn segir að græðgi þessi hafi brotið niður hópinn. „Fjörutíu ár af vinskap og systralagi, það voru gífurlegar tilfinningar í spilinu.“ Ein í hópnum hvergi sjáanleg Cohn neitar að gefa upp hver það var sem skemmdi endurkomuna en tekur þó fram að það hafi verið „ein af stelpunum.“ Þá bætir leikkonan við að glöggir aðdáendur gætu giskað á hver það sé með því að skoða samfélagsmiðla sína. Hún hafi ekki eytt tíma með leikkonunni sem um ræðir á undanförnum árum. Ef rennt er yfir Instagram-síðu Cohn má sjá að hún hefur eytt tíma með tveimur af þremur meðleikkonum sínum, þeim Kim Fields og Nancy McKeon, á síðustu árum. Leikkonan Lisa Whelchel er hins vegar hvergi sjáanleg.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Vorboðar láta sjá sig Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Fleiri fréttir Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Sjá meira