Bálhýsi á skógræktarsvæði á Borg í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júlí 2024 08:06 Grafningshrepps, sem er alveg viss um að nýja Bálhýsið eigi eftir að slá í gegn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Glæsilegt Bálhýsi er nú í byggingu við tjaldsvæðið á Borg í Grímsnesi en allt efni í hýsinu er af skógræktarsvæðinu á Snæfoksstöðum í Grímsnes- og Grafningshreppi. Allir eru velkomnir að nýta sér bálhýsið. Á Borg í Grímsnesi er vinsælt tjaldsvæði en fyrir ofan það er fallegt skógræktarsvæði þar sem búið er að koma upp frísbígolfvelli og þar er líka risið glæsilegt Bálhýsi. „Og þar verður aðstaða fyrir fólk, sem vill koma saman og spila á gítarinn og hafa svolítið kósí. Það verður eldstæði hérna inni í húsinu og allt efni í hýsinu kemur frá Snæfoksstöðum, sem er í Grímsnes og Grafningshreppi. Við erum mjög stolt af því, þetta er allt unnið þar,” segir Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes og Grafningshrepps. Og er öllum velkomið að nota þetta eða hvað? „Já, já, þetta er bara opið. Hýsið er staðsett í Yndisskóginum okkar þar sem að við erum líka með níu holu frisbígolfvöll og þetta er bara partur af þvi að vera hérna á Borg, það er afþreying.” Heldur þú að þetta eigi ekki eftir að slá í gegn? „Jú engin spurning, þetta verður geggjað, segir Iða. En hvað með eldhættu af Bálhýsinu, hefur sveitarstjórinn engar áhyggjur af því eða hvað ? „Nei, þetta verður alveg öruggt eldstæði, sem verður sett þarna inn. Það verður ekki alveg opinn eldur, það verður vel búið um þetta,” segir Iða. Bálhýsið er smíðað úr timbri af trjánum á Snæfoksstöðum í Grímsnes- og Grafningshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Á Borg í Grímsnesi er vinsælt tjaldsvæði en fyrir ofan það er fallegt skógræktarsvæði þar sem búið er að koma upp frísbígolfvelli og þar er líka risið glæsilegt Bálhýsi. „Og þar verður aðstaða fyrir fólk, sem vill koma saman og spila á gítarinn og hafa svolítið kósí. Það verður eldstæði hérna inni í húsinu og allt efni í hýsinu kemur frá Snæfoksstöðum, sem er í Grímsnes og Grafningshreppi. Við erum mjög stolt af því, þetta er allt unnið þar,” segir Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes og Grafningshrepps. Og er öllum velkomið að nota þetta eða hvað? „Já, já, þetta er bara opið. Hýsið er staðsett í Yndisskóginum okkar þar sem að við erum líka með níu holu frisbígolfvöll og þetta er bara partur af þvi að vera hérna á Borg, það er afþreying.” Heldur þú að þetta eigi ekki eftir að slá í gegn? „Jú engin spurning, þetta verður geggjað, segir Iða. En hvað með eldhættu af Bálhýsinu, hefur sveitarstjórinn engar áhyggjur af því eða hvað ? „Nei, þetta verður alveg öruggt eldstæði, sem verður sett þarna inn. Það verður ekki alveg opinn eldur, það verður vel búið um þetta,” segir Iða. Bálhýsið er smíðað úr timbri af trjánum á Snæfoksstöðum í Grímsnes- og Grafningshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira