Mótmæli vegna endurkjörs Venesúelaforseta Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. júlí 2024 21:42 Veggspjöld af Maduro í ljósum logum í Caracas í dag. AP Efnt hefur verið til mótmæla víða í Venesúela vegna endurkjörs Nicolás Maduro í embætti forseta. Maduro hlaut 51 prósent atkvæða, þvert á það sem útgönguspár gerðu ráð fyrir og hefur stjórnarandstaðan þar í landi sagt kosningarnar meingallaðar. Við aðalherstöðina í höfuðborginni Caracas safnaðist fólk saman og kveikti eld í áróðursveggspjöldum Maduro, samkvæmt umfjöllun CNN. Endurkjörið hefur vakið upp heift og telja sérfræðingar ný bylgja óeirða í landinu sé yfirvofandi. Stjórnarandstaðan undir forystu Mariu Corinu Machado sakar yfirvöld um kosningasvindl en meðlimum hennar var til að mynda meinaður aðgangur inn í höfuðstöðvar kjörstjórnarinnar þar sem atkvæði voru talin í gærkvöldi og í nótt. CNN hefur eftir Machado að samkvæmt gögnum stjórnarandstöðunnar hafi Edmundo Gonzalez mótframbjóðandi Maduro sigrað kosningarnar með sjötíu prósent atkvæða gegn þrjátíu prósent. „Við unnum, það vita það allir,“ hefur miðillinn eftir henni. Bandaríkin, Perú og Síle eru meðal þeirra ríkja sem hafa gagnrýnt framkvæmd kosninganna og gert ákall eftir því að yfirvöld í Venesúela birti ítarlegar niðurstöður kosninganna umsvifalaust. Lögum samkvæmt verði niðurstöður að vera aðgengilegar öllum. Þögul mótmæli á Íslandi Samtökin No Borders efndu til þögulla mótmæla við Hallgrímskirkju fyrir hönd samfélags flóttafólks frá Venesúela á Íslandi í dag. Yfirlýst markmið mótmælanna var að fordæma einræði og meðvirkni ríkisstjórna í heiminum auk þess að vara við fólksflutningabylgju sem gæti orðið vegna úrslitanna. Vísir/Arnar Vísir/Arnar Vísir/Arnar Venesúela Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Við aðalherstöðina í höfuðborginni Caracas safnaðist fólk saman og kveikti eld í áróðursveggspjöldum Maduro, samkvæmt umfjöllun CNN. Endurkjörið hefur vakið upp heift og telja sérfræðingar ný bylgja óeirða í landinu sé yfirvofandi. Stjórnarandstaðan undir forystu Mariu Corinu Machado sakar yfirvöld um kosningasvindl en meðlimum hennar var til að mynda meinaður aðgangur inn í höfuðstöðvar kjörstjórnarinnar þar sem atkvæði voru talin í gærkvöldi og í nótt. CNN hefur eftir Machado að samkvæmt gögnum stjórnarandstöðunnar hafi Edmundo Gonzalez mótframbjóðandi Maduro sigrað kosningarnar með sjötíu prósent atkvæða gegn þrjátíu prósent. „Við unnum, það vita það allir,“ hefur miðillinn eftir henni. Bandaríkin, Perú og Síle eru meðal þeirra ríkja sem hafa gagnrýnt framkvæmd kosninganna og gert ákall eftir því að yfirvöld í Venesúela birti ítarlegar niðurstöður kosninganna umsvifalaust. Lögum samkvæmt verði niðurstöður að vera aðgengilegar öllum. Þögul mótmæli á Íslandi Samtökin No Borders efndu til þögulla mótmæla við Hallgrímskirkju fyrir hönd samfélags flóttafólks frá Venesúela á Íslandi í dag. Yfirlýst markmið mótmælanna var að fordæma einræði og meðvirkni ríkisstjórna í heiminum auk þess að vara við fólksflutningabylgju sem gæti orðið vegna úrslitanna. Vísir/Arnar Vísir/Arnar Vísir/Arnar
Venesúela Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira