Egyptar komnir áfram og Vlah með fjórtán í sigri á Japönum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2024 21:52 Yahia Omar kom með beinum hætti að fimmtán mörkum í sigri Egyptalands á Noregi. getty/Ayman Aref Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París með sigri á Noregi, 25-26, í kvöld. Þetta var fyrsta tap Norðmanna í B-riðli en þeir eru samt í 2. sæti hans með sex stig og komnir áfram. Danir eru með fullt hús stiga á toppi riðilsins en Egyptar eru með fimm stig í 3. sætinu og Frakkar í því fjórða með þrjú stig. Yahia Omar fór á kostum í liði Egyptalands í kvöld og skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar. Ahmed Adel og Ahmed Heshem skoruðu fjögur mörk hvor. Harald Reinkind skoraði sjö mörk fyrir Noreg en miklu munaði um að Sander Sagosen náði sér ekki á strik og klikkaði á fimm af sjö skotum sínum. Japanir réðu ekkert við Aleks Vlah.getty/Ayman Aref Í A-riðli vann Slóvenía nauman sigur á Japan, 28-29. Þetta var annað eins marks tap Japana á Ólympíuleikunum en á laugardaginn töpuðu þeir fyrir Króötunum hans Dags Sigurðssonar, 30-29. Aleks Vlah fór hamförum í liði Slóvena og skoraði fjórtán mörk. Hann vantaði aðeins eitt mark til að jafna markamet Jerzeys Klempel á Ólympíuleikum. Kosuke Yasuhira skoraði átta mörk fyrir Japan og Naoki Fujisaka sex. Japanir eru án stiga á botni A-riðils en Slóvenar eru með sex stig í 2. sæti hans, jafn mörg og Þjóðverjar, og komnir áfram. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37 Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Þetta var fyrsta tap Norðmanna í B-riðli en þeir eru samt í 2. sæti hans með sex stig og komnir áfram. Danir eru með fullt hús stiga á toppi riðilsins en Egyptar eru með fimm stig í 3. sætinu og Frakkar í því fjórða með þrjú stig. Yahia Omar fór á kostum í liði Egyptalands í kvöld og skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar. Ahmed Adel og Ahmed Heshem skoruðu fjögur mörk hvor. Harald Reinkind skoraði sjö mörk fyrir Noreg en miklu munaði um að Sander Sagosen náði sér ekki á strik og klikkaði á fimm af sjö skotum sínum. Japanir réðu ekkert við Aleks Vlah.getty/Ayman Aref Í A-riðli vann Slóvenía nauman sigur á Japan, 28-29. Þetta var annað eins marks tap Japana á Ólympíuleikunum en á laugardaginn töpuðu þeir fyrir Króötunum hans Dags Sigurðssonar, 30-29. Aleks Vlah fór hamförum í liði Slóvena og skoraði fjórtán mörk. Hann vantaði aðeins eitt mark til að jafna markamet Jerzeys Klempel á Ólympíuleikum. Kosuke Yasuhira skoraði átta mörk fyrir Japan og Naoki Fujisaka sex. Japanir eru án stiga á botni A-riðils en Slóvenar eru með sex stig í 2. sæti hans, jafn mörg og Þjóðverjar, og komnir áfram.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37 Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37
Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45