Biðlisti Rafbókasafnsins geti verið allt að ár Tómas Arnar Þorláksson skrifar 12. ágúst 2024 07:01 Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra Rafbókasafnsins. Vísir/Stefán Íslenskir útgefendur og höfundar virðast ekki vilja selja bækur sínar til Rafbókasafnsins sem leigir út rafbækur og hljóðbækur. Verkefnisstýra safnsins furðar sig á því. Biðlisti á safninu getur verið allt að ár. Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Landskerfis bókasafna þar sem hægt er að taka rafbók eða hljóðbók á lán í gegnum vefsíðu eða smáforrit. Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra safnsins, segir hvert eintak vera meðhöndlað eins og prentað eintak af bók til að tryggja réttindi og hagsmuni höfunda með sem bestum hætti. Þetta eigi það til að valda biðlistum. Heimildin greindi fyrst frá. Lengstu biðlistarnir telja 60 manns Hvernig eru lengstu biðlistarnir? „Þeir hafa alveg farið yfir 60 manns og þá kaupum við yfirleitt annað eintak því það er ekki alveg í boði að láta fólk bíða svona lengi en eins og bara með svo margt þá er okkar fjárrammi dálítið þröngur.“ Hún segir erfitt að velja á milli að kaupa fleiri eintök af vinsælum bókum eða kaupa nýjar bækur á safnið. „Í báðum tilfellum er ég að þjóna lesendum en ég er líka auðvitað að svekkja þá sem eru að bíða svo mér líður stundum eins og ég sé mjög vond kona.“ Stendur á gati vegna íslenskra útgefanda Hún segir það vandkvæðum bundið að keppa við stórar streymisveitur eins og Storytel og furðar sig á því að ýmsir íslenskir höfundar og útgefendur vilji ekki selja til Rafbókasafnsins. Hún bætir við að safnið standi vörð um hagsmuni þeirra með fyrirkomulagi sínu. „Þessar streymisveitur eins og er búið að vera mikið í umræðunni. Þær eru ekki að gefa nógu mikið til höfunda sérstaklega. Íslenskir útgefendur vilja ekki selja okkur bækurnar sínar og þar með eru íslenskir höfundar ekki að fá inn í bókasafnssjóð. Við skiljum þetta ekki. Ég bara hreinlega, ég bara stend á gati.“ Bókaútgáfa Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Landskerfis bókasafna þar sem hægt er að taka rafbók eða hljóðbók á lán í gegnum vefsíðu eða smáforrit. Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra safnsins, segir hvert eintak vera meðhöndlað eins og prentað eintak af bók til að tryggja réttindi og hagsmuni höfunda með sem bestum hætti. Þetta eigi það til að valda biðlistum. Heimildin greindi fyrst frá. Lengstu biðlistarnir telja 60 manns Hvernig eru lengstu biðlistarnir? „Þeir hafa alveg farið yfir 60 manns og þá kaupum við yfirleitt annað eintak því það er ekki alveg í boði að láta fólk bíða svona lengi en eins og bara með svo margt þá er okkar fjárrammi dálítið þröngur.“ Hún segir erfitt að velja á milli að kaupa fleiri eintök af vinsælum bókum eða kaupa nýjar bækur á safnið. „Í báðum tilfellum er ég að þjóna lesendum en ég er líka auðvitað að svekkja þá sem eru að bíða svo mér líður stundum eins og ég sé mjög vond kona.“ Stendur á gati vegna íslenskra útgefanda Hún segir það vandkvæðum bundið að keppa við stórar streymisveitur eins og Storytel og furðar sig á því að ýmsir íslenskir höfundar og útgefendur vilji ekki selja til Rafbókasafnsins. Hún bætir við að safnið standi vörð um hagsmuni þeirra með fyrirkomulagi sínu. „Þessar streymisveitur eins og er búið að vera mikið í umræðunni. Þær eru ekki að gefa nógu mikið til höfunda sérstaklega. Íslenskir útgefendur vilja ekki selja okkur bækurnar sínar og þar með eru íslenskir höfundar ekki að fá inn í bókasafnssjóð. Við skiljum þetta ekki. Ég bara hreinlega, ég bara stend á gati.“
Bókaútgáfa Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira