Heimsleikarnir halda áfram þrátt fyrir fráfall Dukic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2024 09:54 Lazar Dukic, 1995-2024. Þrátt fyrir að keppandi á heimsleikunum í CrossFit, Lazar Dukic, hafi látist í gær halda leikarnir áfram. Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas í gær. Þegar hann skilaði sér ekki í mark var farið að leita að honum. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi, sem reyndist vera Dukic, hefði fundist látinn. Keppni var hætt í gær eftir fráfall Dukic en forsvarsmenn heimsleikanna hafa greint frá því að þeir haldi áfram í dag. Í yfirlýsingu frá heimsleikunum segir að gærdagurinn hafi verið sá sorglegasti í sögu CrossFit. Þar segir ennfremur að fyrstu viðbrögð hafi verið að loka sig af, einangra sig og syrgja. En eina leiðin til að sigrast á sorginni sé að syrgja og það sé best að gera það saman. „Í okkar samfélagi vottum við virðingu okkar með því að koma saman og framkvæma erfiðu hlutina. Í þessum anda höfum við ákveðið að halda keppni á heimsleikunum 2024 áfram. Þessi helgi verður helguð Lazar Dukic,“ segir í yfirlýsingunni. Today is the saddest day in @CrossFit history. We are shattered by the loss of Lazar Đukić along with the entire CrossFit community.Lazar was one of our sport’s most talented competitors, but he was much more than an athlete. He was a son, a brother, and a friend to practically… pic.twitter.com/iOCdn7PCSd— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 9, 2024 Heimsleikunum, sem fara fram í Texas að þessu sinni, lýkur á sunnudaginn. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42 Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Sjá meira
Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas í gær. Þegar hann skilaði sér ekki í mark var farið að leita að honum. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi, sem reyndist vera Dukic, hefði fundist látinn. Keppni var hætt í gær eftir fráfall Dukic en forsvarsmenn heimsleikanna hafa greint frá því að þeir haldi áfram í dag. Í yfirlýsingu frá heimsleikunum segir að gærdagurinn hafi verið sá sorglegasti í sögu CrossFit. Þar segir ennfremur að fyrstu viðbrögð hafi verið að loka sig af, einangra sig og syrgja. En eina leiðin til að sigrast á sorginni sé að syrgja og það sé best að gera það saman. „Í okkar samfélagi vottum við virðingu okkar með því að koma saman og framkvæma erfiðu hlutina. Í þessum anda höfum við ákveðið að halda keppni á heimsleikunum 2024 áfram. Þessi helgi verður helguð Lazar Dukic,“ segir í yfirlýsingunni. Today is the saddest day in @CrossFit history. We are shattered by the loss of Lazar Đukić along with the entire CrossFit community.Lazar was one of our sport’s most talented competitors, but he was much more than an athlete. He was a son, a brother, and a friend to practically… pic.twitter.com/iOCdn7PCSd— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 9, 2024 Heimsleikunum, sem fara fram í Texas að þessu sinni, lýkur á sunnudaginn.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42 Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Sjá meira
Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30
Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42
Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22