Nýfrjálshyggjan er ósjálfbær Reynir Böðvarsson skrifar 18. ágúst 2024 17:30 Það er mér gjörsamlega ómögulegt að skilja að fólk sjái ekki hvernig lýðræðið á vesturlöndum er smátt og smátt að brotna niður vegna ofríkis kapítalismans. Allir innviðir þjóðfélaga eru að meira og minna leiti að brotna niður fram fyrir augunum á okkur en samt er því haldið fram að séum ríkari en áður hafi þekkst. Heilbrigðiskerfi, skólar og vegakerfi búa við fjárskort þrátt fyrir ríkidóminn. Lausnin sem hægrið, þ.e.a.s. fjármagnseigendur benda sífellt á eru lægri skattar, sérstaklega á fjármagnstekjur þar sem þeir peningar hafa sérstaka sérstöðu í því að halda hjólunum gangandi. Peningar auðmanna séu mikilvægari en aðrir peningar og þess vegna sé lausnin alltaf frá hægrinu að lækka skatta, lækka skatta vegna þess að skattar eru að þeirra mati stuldur frá réttmætri eign. Það er ekkert til sem heitir samfélag sagði Margaret Thatcher einhvern tíma, bara einstaklingar. Þessi hugmyndafræði er það sem eitrar Sjálfstæðisflokkinn í dag. Nýfrjálshyggja Chicagoskólans sem Milton Friedman, Nóbelsverðlaunahafinn sorglegi, með talanda sínum og málgræðgi básúnaði út svo að margir urðu frelsaðir eða tóku trúna sem sagt. Þetta er sorgarsaga, allra vesturlanda og víðar, byggð á afar lausum grundi og í raun algjöru hruni á því sem vísindaleg aðferðarfræði ætti að byggjast á. Þetta eru trúarbrögð og ekkert annað, með hrikalega slæmar afleiðingar á lífsafkomu venjulegs fólks eins og öll trúarbrögð tengd valdhöfum hafa gert, alltaf. Kúgun. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reynir Böðvarsson Skattar og tollar Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Það er mér gjörsamlega ómögulegt að skilja að fólk sjái ekki hvernig lýðræðið á vesturlöndum er smátt og smátt að brotna niður vegna ofríkis kapítalismans. Allir innviðir þjóðfélaga eru að meira og minna leiti að brotna niður fram fyrir augunum á okkur en samt er því haldið fram að séum ríkari en áður hafi þekkst. Heilbrigðiskerfi, skólar og vegakerfi búa við fjárskort þrátt fyrir ríkidóminn. Lausnin sem hægrið, þ.e.a.s. fjármagnseigendur benda sífellt á eru lægri skattar, sérstaklega á fjármagnstekjur þar sem þeir peningar hafa sérstaka sérstöðu í því að halda hjólunum gangandi. Peningar auðmanna séu mikilvægari en aðrir peningar og þess vegna sé lausnin alltaf frá hægrinu að lækka skatta, lækka skatta vegna þess að skattar eru að þeirra mati stuldur frá réttmætri eign. Það er ekkert til sem heitir samfélag sagði Margaret Thatcher einhvern tíma, bara einstaklingar. Þessi hugmyndafræði er það sem eitrar Sjálfstæðisflokkinn í dag. Nýfrjálshyggja Chicagoskólans sem Milton Friedman, Nóbelsverðlaunahafinn sorglegi, með talanda sínum og málgræðgi básúnaði út svo að margir urðu frelsaðir eða tóku trúna sem sagt. Þetta er sorgarsaga, allra vesturlanda og víðar, byggð á afar lausum grundi og í raun algjöru hruni á því sem vísindaleg aðferðarfræði ætti að byggjast á. Þetta eru trúarbrögð og ekkert annað, með hrikalega slæmar afleiðingar á lífsafkomu venjulegs fólks eins og öll trúarbrögð tengd valdhöfum hafa gert, alltaf. Kúgun. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar