Kjörís gaf nokkur tonn af ís í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2024 20:04 Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís, sem er alsæll með Ísdaginn eins og aðrir starfsmenn fyrirtækisins og gestir, sem mættu til að taka þátt í deginum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mörg tonn af ís runnu ofan í þá tuttugu þúsund gesti, sem heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á Ísdegi fyrirtækisins þar sem allir gátu fengið eins mikið af ókeypis ís eins og þeir vildu. Nokkrir furðulegir ísar voru á boðstólnum, til dæmis laxaís, harðfiskís og sinnepsís. Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ís Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Traustið við frostmark Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira
Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ís Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Traustið við frostmark Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira