Netþrjótar þykjast vera frá Strætó Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2024 10:41 Strætó er ekki að gefa ókeypis Klapp-kort. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað netverja við netsvindli þar sem óprúttnir aðilar þykjast vera frá Strætó og séu að gefa ókeypis kort í almenningssamgöngur. Fólk er hvatt til að vera á varðbergi gagnvart svindlinu og öðrum álíka. Tilkynning lögreglunnar kemur í kjölfar Facebook-færslu frá falsaðganginum „Rútukort í Reykjavík“ sem deilir kostaðri auglýsingu á samfélagsmiðlinum. „Reykjavík bæjarstjórn hefur hafið herferð til að bæta umhverfið sem hvetur íbúa til að nýta almenningssamgöngur meira! Klapp Card býður upp á frían aðgang að almenningssamgöngum í eitt ár!“ segir í færslunni og henni fylgja nokkur tjákn. Kostaða færslan.Lögreglan Er fólk hvatt til þess að ýta á hlekk sem fylgir færslunni og svara þar nokkrum spurningum. Á endanum, þrátt fyrir að kortið sé sagt ókeypis, eru þeir sem ýta á hlekkinn beðnir um að slá inn kortaupplýsingar. Kortið er sagt ókeypis en samt þarf að slá inn kortaupplýsingar.Lögreglan Í tilkynningu lögreglunnar eru rakin nokkur augljós hættu merki um að mögulega sé um svindl að ræða. Það eru ef það eru myndir eða tjákn í texta, vefslóðir sem opnast eru skrítnar og þegar málfarið í færslunni er afar lélegt. „Vonandi falla sem fæstir fyrir þessu svindli en endilega verið á varðbergi gagnvart þessu og öðrum álíka svindlum,“ segir í tilkynningunni. Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Strætó Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira
Tilkynning lögreglunnar kemur í kjölfar Facebook-færslu frá falsaðganginum „Rútukort í Reykjavík“ sem deilir kostaðri auglýsingu á samfélagsmiðlinum. „Reykjavík bæjarstjórn hefur hafið herferð til að bæta umhverfið sem hvetur íbúa til að nýta almenningssamgöngur meira! Klapp Card býður upp á frían aðgang að almenningssamgöngum í eitt ár!“ segir í færslunni og henni fylgja nokkur tjákn. Kostaða færslan.Lögreglan Er fólk hvatt til þess að ýta á hlekk sem fylgir færslunni og svara þar nokkrum spurningum. Á endanum, þrátt fyrir að kortið sé sagt ókeypis, eru þeir sem ýta á hlekkinn beðnir um að slá inn kortaupplýsingar. Kortið er sagt ókeypis en samt þarf að slá inn kortaupplýsingar.Lögreglan Í tilkynningu lögreglunnar eru rakin nokkur augljós hættu merki um að mögulega sé um svindl að ræða. Það eru ef það eru myndir eða tjákn í texta, vefslóðir sem opnast eru skrítnar og þegar málfarið í færslunni er afar lélegt. „Vonandi falla sem fæstir fyrir þessu svindli en endilega verið á varðbergi gagnvart þessu og öðrum álíka svindlum,“ segir í tilkynningunni.
Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Strætó Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira