Þetta var meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag.
Þar kemur fram að lögreglan leiti að tveimur einstaklingum vegna gruns um stórfellda líkamsárás.
Sextán voru sektaðir fyrir of hraðan akstur með færanlegri hraðamyndavél.
Talsvert var af tilkynningum vegna annarlegs ástands, einn gekk berseksgang inni á veitingahúsi.
Þá voru þrír ökumenn grunaðir um skjalafals, en bifreiðar þeirra voru allar á röngum númerum. Skráningarmerkin voru fjarlægð af ökutækjunum.