„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. ágúst 2024 20:50 Pétur Pétursson, þjálfari Vals. Vísir/Anton Brink Valur vann 2-0 sigur gegn Fylki í 17. umferð Bestu deildar kvenna. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, átti von á því að þetta yrði erfiður leikur þar sem Valskonur voru bikarmeistarar um síðustu helgi. „Þetta var erfiður leikur eins og við vissum. Mér fannst Fylkir spila þennan leik mjög vel og við getum þakkað fyrir að hafa tekið þrjú stig hérna í kvöld, “ sagði Pétur Pétursson eftir leik. Pétur var ekki ánægður með frammistöðu liðsins. Fyrri hálfleikur var lokaður og staðan var markalaus í hálfleik. „Þær lokuðu leiknum mjög vel og mér fannst við ekki vera á okkar leik í kvöld, engan veginn en sem betur fer gekk það upp að skora tvö mörk og við tókum þrjú stig.“ „Mér fannst boltinn lélegur hjá okkur og mér fannst allt sem við höfum verið að gera undanfarið ekki nógu gott. Ég ætla ekki að taka neitt af Fylki og þær gerðu þetta vel og áttu skilið eitthvað meira en núll stig út úr þessu.“ Staðan var markalaus í tæplega 82 mínútur og þrátt fyrir að Tinna Brá Magnúsdóttir, markmaður Fylkis, væri að verja mjög vel hafði Pétur ekki áhyggjur af því að þetta yrði einn af þeim leikjum sem boltinn vildi ekki inn. „Ekkert þannig. Þessi leikur hefði getað 0-0 og hvort þetta hafi verið sanngjarnt veit ég ekki en sem betur fer náðum við að skora tvö mörk.“ Í seinni hálfleik gerði Pétur taktískar breytingar og fór í þriggja manna varnarlínu sem honum fannst heppnast. „Við prófuðum að fara í þriggja manna vörn og bæta við í framlínunni. Auðvitað komast opnanir einhversstaðar sem mér fannst ganga upp og um leið og við skoruðum fyrsta markið fórum við aftur í fjögurra manna varnarlínu,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum. Mér fannst Fylkir spila þennan leik mjög vel og við getum þakkað fyrir að hafa tekið þrjú stig hérna í kvöld, “ sagði Pétur Pétursson eftir leik. Pétur var ekki ánægður með frammistöðu liðsins. Fyrri hálfleikur var lokaður og staðan var markalaus í hálfleik. „Þær lokuðu leiknum mjög vel og mér fannst við ekki vera á okkar leik í kvöld, engan veginn en sem betur fer gekk það upp að skora tvö mörk og við tókum þrjú stig.“ „Mér fannst boltinn lélegur hjá okkur og mér fannst allt sem við höfum verið að gera undanfarið ekki nógu gott. Ég ætla ekki að taka neitt af Fylki og þær gerðu þetta vel og áttu skilið eitthvað meira en núll stig út úr þessu.“ Staðan var markalaus í tæplega 82 mínútur og þrátt fyrir að Tinna Brá Magnúsdóttir, markmaður Fylkis, væri að verja mjög vel hafði Pétur ekki áhyggjur af því að þetta yrði einn af þeim leikjum sem boltinn vildi ekki inn. „Ekkert þannig. Þessi leikur hefði getað 0-0 og hvort þetta hafi verið sanngjarnt veit ég ekki en sem betur fer náðum við að skora tvö mörk.“ Í seinni hálfleik gerði Pétur taktískar breytingar og fór í þriggja manna varnarlínu sem honum fannst heppnast. „Við prófuðum að fara í þriggja manna vörn og bæta við í framlínunni. Auðvitað komast opnanir einhversstaðar sem mér fannst ganga upp og um leið og við skoruðum fyrsta markið fórum við aftur í fjögurra manna varnarlínu,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira