Liverpool með Guardiola tölfræði í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 09:33 Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar sigri á Brentford í gær en með honum er Harvey Elliott. Getty/Michael Regan Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, er strax byrjaður að láta knattspyrnufræðinga fletta upp í sögubókunum. Slot tók við Liverpool af Jürgen Klopp í sumar og óhætt er að segja að byrjunin undir hans stjórn lofi góðu. Liverpool vann 2-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í gær og hefur þar með unnið tvo fyrstu leikina og það án þess að fá á sig mark. Liðið vann 2-0 útisigur á Ipswich Town í fyrstu umferðinni. Slot varð þar með fyrsti knattspyrnustjóri Liverpool í 33 ár til að vinna tvo fyrstu deildarleiki sína eftir að hafa tekið við liðinu. Liverpool vann líka tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Graeme Souness í apríl 1991, 3-0 sigra á bæði Crystal Palace og Norwich. Það var þó annað sem vakti líklega enn meiri athygli en það var sendingatölfræði Liverpool í leiknum í gær. Leikmenn Liverpool reyndu 602 sendingar í leiknum og 92 prósent þeirra heppnuðust. Þetta er hæsta prósentuhlutfall heppnaða sendinga hjá Liverpool í einum leik síðan 2003. Það var talað um að Slot væri líkari Pep Guardiola hjá Manchester City heldur en Jürgen Klopp. 92 prósent sendingahlutfall er einmitt hægt að kalla Guardiola tölfræði en spænski stjórinn vill að sín lið haldi boltanum og spili mikið af stuttum sendingum. Sá hollenski vill greinilega fara sömu leið og ef marka má þessa byrjun þá er það að koma vel út. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Slot tók við Liverpool af Jürgen Klopp í sumar og óhætt er að segja að byrjunin undir hans stjórn lofi góðu. Liverpool vann 2-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í gær og hefur þar með unnið tvo fyrstu leikina og það án þess að fá á sig mark. Liðið vann 2-0 útisigur á Ipswich Town í fyrstu umferðinni. Slot varð þar með fyrsti knattspyrnustjóri Liverpool í 33 ár til að vinna tvo fyrstu deildarleiki sína eftir að hafa tekið við liðinu. Liverpool vann líka tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Graeme Souness í apríl 1991, 3-0 sigra á bæði Crystal Palace og Norwich. Það var þó annað sem vakti líklega enn meiri athygli en það var sendingatölfræði Liverpool í leiknum í gær. Leikmenn Liverpool reyndu 602 sendingar í leiknum og 92 prósent þeirra heppnuðust. Þetta er hæsta prósentuhlutfall heppnaða sendinga hjá Liverpool í einum leik síðan 2003. Það var talað um að Slot væri líkari Pep Guardiola hjá Manchester City heldur en Jürgen Klopp. 92 prósent sendingahlutfall er einmitt hægt að kalla Guardiola tölfræði en spænski stjórinn vill að sín lið haldi boltanum og spili mikið af stuttum sendingum. Sá hollenski vill greinilega fara sömu leið og ef marka má þessa byrjun þá er það að koma vel út. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira