Bíó Paradís fær fjólublátt ljós við barinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. ágúst 2024 21:00 Verðlaunin voru afhent í dag. Vísir/Einar Ungliðahreyfing Öryrkjabandalagsins veitti í dag í fyrsta sinn aðgengisviðurkenninguna „fjólublátt ljós við barinn“. Bíó Paradís hlaut viðurkenninguna sem er ætluð þeim sem hafa stuðlað að bættu aðgengi fatlaðs fólks að skemmtanalífi á Íslandi. Hreyfingin segir aðgengi að veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu verulega ábótavant. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó paradísar segir verðlaunin gleðja enda hafi verið lögð mikil áhersla á að bjóða öll velkomin. „Ég er komin með harðsperrur í munnvikin því við erum svo glöð yfir þessu,“ segir hún. Eiður Welding, formaður UngÖBÍ, veitti Hrönn Sveinsdóttur viðurkenninguna, sem er fjólublátt ljós við barinn. Í kjölfar afhendingarinnar var gestum boðið á partísýningu á stórmyndinni Mamma Mia. Aðgengi að skemmtistöðum á Íslandi er verulega ábótavant, að sögn Öryrkjabandalagsins.Vísir/Einar Í tilkynningu frá Öryrkjabandalaginu segir að aðgengi að skemmtanalífi, svo sem veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu, sé verulega ábótavant á Íslandi. „Partíið er auðvitað skemmtilegra þegar öll eru með,“ segir í tilkynningu. Framkvæmdastjóri Bíó Paradísar segir að starfslið bíósins hafi fengið aðgengi á heilann og haft sig fram við að gera bíóhúsið sem aðgengilegast fyrir alla hópa. Unnið hafi verið að því að gera sýningar aðgengilegar fyrir t.d. einhverft fólk og fólk með ADHD, settir hafi verið upp tónmöskvar og gerðar sjónlýsingar á myndum. „Það er okkar hagur að sem flestir komi í þetta hús og líði eins og þeir séu velkomnir, að það sé gert ráð fyrir þeim,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar. Inngangur Bíó Paradísar.Vísir/Einar Reykjavík Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndahús Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Hreyfingin segir aðgengi að veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu verulega ábótavant. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó paradísar segir verðlaunin gleðja enda hafi verið lögð mikil áhersla á að bjóða öll velkomin. „Ég er komin með harðsperrur í munnvikin því við erum svo glöð yfir þessu,“ segir hún. Eiður Welding, formaður UngÖBÍ, veitti Hrönn Sveinsdóttur viðurkenninguna, sem er fjólublátt ljós við barinn. Í kjölfar afhendingarinnar var gestum boðið á partísýningu á stórmyndinni Mamma Mia. Aðgengi að skemmtistöðum á Íslandi er verulega ábótavant, að sögn Öryrkjabandalagsins.Vísir/Einar Í tilkynningu frá Öryrkjabandalaginu segir að aðgengi að skemmtanalífi, svo sem veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu, sé verulega ábótavant á Íslandi. „Partíið er auðvitað skemmtilegra þegar öll eru með,“ segir í tilkynningu. Framkvæmdastjóri Bíó Paradísar segir að starfslið bíósins hafi fengið aðgengi á heilann og haft sig fram við að gera bíóhúsið sem aðgengilegast fyrir alla hópa. Unnið hafi verið að því að gera sýningar aðgengilegar fyrir t.d. einhverft fólk og fólk með ADHD, settir hafi verið upp tónmöskvar og gerðar sjónlýsingar á myndum. „Það er okkar hagur að sem flestir komi í þetta hús og líði eins og þeir séu velkomnir, að það sé gert ráð fyrir þeim,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar. Inngangur Bíó Paradísar.Vísir/Einar
Reykjavík Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndahús Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira