Emilía Kiær markahæst með meira en mark í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 15:00 Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var valin besta kona vallarins. @fcnordsjaelland Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Emilía Kiær skoraði tvívegis í 3-2 sigri Nordsjælland á Bröndby og Nordsjælland valdi hana bestu konu vallarins eftir leikinn. Nordsjælland er ríkjandi danskur meistari og Emilía varð markadrottning á síðustu leiktíð. Það hefur lítið breyst á toppnum á báðum vígstöðum. Eftir fjórar umferðir þá er Nordsjælland með fullt hús á toppi deildarinnar og Emilía markahæst með fimm mörk. Emilía skoraði bæði mörkin sína á fyrstu átta mínútum leiksins og kom liði sínu því í 2-0 í upphafi leiks. Nordsjælland og Bröndby og börðust um danska titilinn í fyrra en eftir þennan leik er Nordsjælland þegar búið að ná átta stiga forskoti á Bröndby. Í öðru sæti er Fortuna Hjörring sem hefur unnið alla þrjá leiki sína en á leik inni. Mesta samkeppnin um markakóngstitilinn kemur kannski frá liðsfélaga hennar í Nordsjælland. Alma Aagaard skoraði eitt mark í gær og er með fjögur mörk eða einu minna en okkar kona. Þær eru ekki gamlar. Alma aðeins átján ára og Emilía nítján ára. Saman hafa þær skorað níu af ellefu deildarmörkum liðsins á leiktíðinni. Emilía hefur sjálf skorað fleiri mörk en sex af átta liðum dönsku deildarinnar og þar á meðal er Bröndby sem er aðeins með þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjunum. View this post on Instagram A post shared by FC Nordsjælland 🐯 (@fcnordsjaelland) Danski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Sjá meira
Emilía Kiær skoraði tvívegis í 3-2 sigri Nordsjælland á Bröndby og Nordsjælland valdi hana bestu konu vallarins eftir leikinn. Nordsjælland er ríkjandi danskur meistari og Emilía varð markadrottning á síðustu leiktíð. Það hefur lítið breyst á toppnum á báðum vígstöðum. Eftir fjórar umferðir þá er Nordsjælland með fullt hús á toppi deildarinnar og Emilía markahæst með fimm mörk. Emilía skoraði bæði mörkin sína á fyrstu átta mínútum leiksins og kom liði sínu því í 2-0 í upphafi leiks. Nordsjælland og Bröndby og börðust um danska titilinn í fyrra en eftir þennan leik er Nordsjælland þegar búið að ná átta stiga forskoti á Bröndby. Í öðru sæti er Fortuna Hjörring sem hefur unnið alla þrjá leiki sína en á leik inni. Mesta samkeppnin um markakóngstitilinn kemur kannski frá liðsfélaga hennar í Nordsjælland. Alma Aagaard skoraði eitt mark í gær og er með fjögur mörk eða einu minna en okkar kona. Þær eru ekki gamlar. Alma aðeins átján ára og Emilía nítján ára. Saman hafa þær skorað níu af ellefu deildarmörkum liðsins á leiktíðinni. Emilía hefur sjálf skorað fleiri mörk en sex af átta liðum dönsku deildarinnar og þar á meðal er Bröndby sem er aðeins með þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjunum. View this post on Instagram A post shared by FC Nordsjælland 🐯 (@fcnordsjaelland)
Danski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Sjá meira