Hringirnir áfram á Eiffel og sitt sýnist hverjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2024 07:30 Borgarstjórinn vill hringina áfram á turninum. Getty/Tullio M. Puglia Ágreiningur er kominn upp í Frakklandi eftir að Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, sagðist hafa tekið þá ákvörðun að hafa Ólympíuhringina áfram á Eiffel-turninum. Hringirnir fimm, merki Ólympíuleikanna, eru 15 metra háir, 29 metra langir og vega 30 tonn. Þeim var komið fyrir á turninum fyrir setningu Ólympíuleikanna 26. júlí síðastliðinn og til stóð að taka þá niður eftir að Ólympíuleikum fatlaðra lýkur 8. september næstkomandi. Hidalgo hefur nú tilkynnt að hún hyggist halda hringjunum en mögulega skipta þeim út fyrir léttari útgáfur í fyllingu tímans. Ólympíuleikarnir hafi endurnýjað ást Frakka á höfuðborg sinni og hún vildi halda í stemninguna. Ákvörðunin hefur bæði verið lofuð og gagnrýnd. „Eiffel-turninn er afara fallegur og hringirnir bæta við lit. Þetta er mjög huggulegt að sjá,“ hefur France Bleu eftir ungri konu að nafni Soléne. „Þetta er sögulegur minnisvarði, af hverju að gera lítið úr honum með hringjum,“ segir maður að nafni Manon. Aðrir segja Hidalgo hafa átt að bera ákvörðunina undir borgarbúa. Anne #Hidalgo : Les anneaux olympiques vont rester sur la #TourEiffel.Non, ou seulement de manière temporaire, comme la pub Citroën de 1925 à 1936, avec une convention cadrée. Ce sujet mériterait une concertation, voire une consultation des Parisiens. https://t.co/i2i2NLWqdM pic.twitter.com/xg5M6yHLGw— Christophe Robin (@XopheRobin) September 1, 2024 Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Hringirnir fimm, merki Ólympíuleikanna, eru 15 metra háir, 29 metra langir og vega 30 tonn. Þeim var komið fyrir á turninum fyrir setningu Ólympíuleikanna 26. júlí síðastliðinn og til stóð að taka þá niður eftir að Ólympíuleikum fatlaðra lýkur 8. september næstkomandi. Hidalgo hefur nú tilkynnt að hún hyggist halda hringjunum en mögulega skipta þeim út fyrir léttari útgáfur í fyllingu tímans. Ólympíuleikarnir hafi endurnýjað ást Frakka á höfuðborg sinni og hún vildi halda í stemninguna. Ákvörðunin hefur bæði verið lofuð og gagnrýnd. „Eiffel-turninn er afara fallegur og hringirnir bæta við lit. Þetta er mjög huggulegt að sjá,“ hefur France Bleu eftir ungri konu að nafni Soléne. „Þetta er sögulegur minnisvarði, af hverju að gera lítið úr honum með hringjum,“ segir maður að nafni Manon. Aðrir segja Hidalgo hafa átt að bera ákvörðunina undir borgarbúa. Anne #Hidalgo : Les anneaux olympiques vont rester sur la #TourEiffel.Non, ou seulement de manière temporaire, comme la pub Citroën de 1925 à 1936, avec une convention cadrée. Ce sujet mériterait une concertation, voire une consultation des Parisiens. https://t.co/i2i2NLWqdM pic.twitter.com/xg5M6yHLGw— Christophe Robin (@XopheRobin) September 1, 2024
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira