Slökkvilið greinir frá þessu á Facebook.
Þar segir að slökkviliðsmenn á dælubílum hafi haft minna að gera en sjúkraflutningamenn. Þar bar hæst tilkynning um reyk og lykt frá húsnæði í Kópavogi.
„Sem betur fer var engin hætta enda kom í ljós að fólk var einfaldlega að grilla kvöldmatinn,“ segir í tilkynningunni.