Einar Mäntylä sem er framkvæmdastjóri Auðnu, Tæknitorgs, fjallar um hagnýtingu vísinda og þá miklu aukningu sem orðið hefur á því sviði að undanförnu.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins ræða skýrslu OECD um stöðu innflytjenda á Íslandi.
Guðlaugur Þór Þórðarson, orku- umhverfis og loftslagsráðherra og Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, ræða Búrfellsvirkjun og framkvæmdaleyfi hennar sem sveitarfélagið hefur kært ráðherranum til lítillar skemmtunar. Kæran gæti tafið framkvæmdir um allt að 2 ár.
Freyja Birgisdóttir, sviðsstjóri Matssviðs hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og Auður Soffíu Björgvinsdóttir, aðjúnkt við HÍ, læsissérfræðingur, ræða sláandi fréttir (enn á ný) um lestrargetu íslenskra barna sem virðist hraka ár frá ári.