Ópíóðar í fráveituvatni og einstakt samband stúlku og æðarfugls Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. september 2024 18:17 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Bæjarráð Grindavíkur hefur frestað niðurrifi íþróttamiðstöðvarinnar Hópsins og skoðar nú að breyta húsinu í safn. Forseti bæjarstjórnar vill losna við lokunarpósta og hleypa öllum inn í bæinn á næstunni. Við förum til Grindavíkur í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Neysla Íslendinga á ópíóðum er nokkuð jöfn alla daga vikunnar, samkvæmt fyrstu niðurstöðum mælinga á efnunum í fráveituvatni hér á landi. Mælingar á kókaíni segja aðra sögu. Markmið vísindamanna Háskóla Íslands sem standa að rannsókninni er að auka forvarnir. Jórdani skaut þrjá ísraelska öryggisverði til bana á landamærastöð í dag. Friður hefur að mestu ríkt á landamærum Ísraels og Jórdaníu frá því stríðið hófst en óttast er að árásin í dag sé til marks um stigmögnun átaka á svæðinu. Appelsínugular viðvaranir vegna hvassviðris og snjókomu hafa verið gefnar út fyrir allt Norðurland annað kvöld og fram eftir þriðjudegi. Við ræðum við veðurfræðing í beinni útsendingu. Og Magnús Hlynur gerir sér ferð á Akranes, þar sem einstakt samband hefur skapast á milli unglingsstúlku og æðarunga. Fuglinn heitir Dúdú, áður en annað kemur í ljós, og borðar tvöfalda líkamsþyngd sína af fóðri á hverjum degi. Í sportinu verður íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í eldlínunni, sem hitar nú upp fyrir landsleik gegn Tyrkjum í hitanum úti í Izmir. Klippa: Kvöldfréttir 8. september 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira
Neysla Íslendinga á ópíóðum er nokkuð jöfn alla daga vikunnar, samkvæmt fyrstu niðurstöðum mælinga á efnunum í fráveituvatni hér á landi. Mælingar á kókaíni segja aðra sögu. Markmið vísindamanna Háskóla Íslands sem standa að rannsókninni er að auka forvarnir. Jórdani skaut þrjá ísraelska öryggisverði til bana á landamærastöð í dag. Friður hefur að mestu ríkt á landamærum Ísraels og Jórdaníu frá því stríðið hófst en óttast er að árásin í dag sé til marks um stigmögnun átaka á svæðinu. Appelsínugular viðvaranir vegna hvassviðris og snjókomu hafa verið gefnar út fyrir allt Norðurland annað kvöld og fram eftir þriðjudegi. Við ræðum við veðurfræðing í beinni útsendingu. Og Magnús Hlynur gerir sér ferð á Akranes, þar sem einstakt samband hefur skapast á milli unglingsstúlku og æðarunga. Fuglinn heitir Dúdú, áður en annað kemur í ljós, og borðar tvöfalda líkamsþyngd sína af fóðri á hverjum degi. Í sportinu verður íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í eldlínunni, sem hitar nú upp fyrir landsleik gegn Tyrkjum í hitanum úti í Izmir. Klippa: Kvöldfréttir 8. september 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira