Nú er ljóst að fleiri fara ekki í hjólið þetta sumarið en ekki liggur fyrir hvort fimmtán prósentunum hafi tekist ætlunarverk sitt.
Í ódagsettri færslu á vef fyrirtækisins sem rak parísarhjólið segir að aðgangseyrir í hjólið hafi verið lækkaður síðustu vikuna sem það var rekið.