Pútín segir NATÓ á leið í stríð við Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 08:46 Pútín segir Nató á leið í stríð við Rússa en Starmer segir Rússa geta bundið enda á átökin hvenær sem þeir vilja. Getty Vladimir Pútín Rússlandsforseti segir heimild til handa Úkraínumönnum til að nota langdræg vopn frá Vesturlöndum til að gera árásir á Rússland myndu jafngilda þátttöku og stríðsyfirlýsingu af hálfu Atlantshafsbandalagsins. Rússar hafa talað um „rauða línu“ í þessu samhengi en hafa á sama tíma oftsinnis áður sakað Nató um að vera þátttakandi í stríðinu í Úkraínu, sem Rússar hófu sjálfri með innrás 24. febrúar 2022. Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa gert því skóna að þau séu að í huga að heimila Úkraínumönnum að nota langdræg vopn frá ríkjunum í aðgerðum sínum í Rússlandi. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, svaraði hótunum Pútín í samtali við blaðamenn á leið í heimsókn til Washington D.C.. „Rússland hóf þetta stríð. Rússland réðist ólöglega inn í Úkraínu. Rússland getur bundið enda á þessi átök umsvifalaust. Úkraína á rétt á því að grípa til varna,“ sagði Starmer. Guardian greindi frá því í vikunni að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu í samráði við aðra bandamenn ákveðið að heimila Úkraínumönnum að nota svokallaðar Storm Shadow-flaugar gegn skotmörkum í Rússlandi. Pútín sagði þetta myndu breyta eðli átakanna og þýða að Atlantshafsbandalagið; Bandaríkin og ríki Evrópu, væru komin í stríð við Rússland. Rússar myndu grípa til viðeigandi aðgerða. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína NATO Vladimír Pútín Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Rússar hafa talað um „rauða línu“ í þessu samhengi en hafa á sama tíma oftsinnis áður sakað Nató um að vera þátttakandi í stríðinu í Úkraínu, sem Rússar hófu sjálfri með innrás 24. febrúar 2022. Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa gert því skóna að þau séu að í huga að heimila Úkraínumönnum að nota langdræg vopn frá ríkjunum í aðgerðum sínum í Rússlandi. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, svaraði hótunum Pútín í samtali við blaðamenn á leið í heimsókn til Washington D.C.. „Rússland hóf þetta stríð. Rússland réðist ólöglega inn í Úkraínu. Rússland getur bundið enda á þessi átök umsvifalaust. Úkraína á rétt á því að grípa til varna,“ sagði Starmer. Guardian greindi frá því í vikunni að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu í samráði við aðra bandamenn ákveðið að heimila Úkraínumönnum að nota svokallaðar Storm Shadow-flaugar gegn skotmörkum í Rússlandi. Pútín sagði þetta myndu breyta eðli átakanna og þýða að Atlantshafsbandalagið; Bandaríkin og ríki Evrópu, væru komin í stríð við Rússland. Rússar myndu grípa til viðeigandi aðgerða. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína NATO Vladimír Pútín Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira