Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Aron Guðmundsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 14. september 2024 09:42 Viðar Örn hefur gengið vel að undanförnu eftir hæga byrjun. Vísir/Sigurjón Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. Viðar Örn hefur farið á kostum með KA-mönnum síðustu vikur í Bestu deildinni. Tímabilið fór þó hægt af stað hjá honum og var hann lengi að koma sér í leikform. Í viðtali við Vísi í maí sagði Viðar Örn að hann væri vanur því að vera á milli tannanna á fólki en á þeim tíma var mikið verið að ræða um leikmanninn í fótboltaheiminum hér á landi og ástæður þess að hann væri utan hóps hjá KA. Í raun verið að slúðra um framherjann. Fannst þér erfitt að takast á við það til dæmis? „Maður er svo sem vanur því í gegnum árin,“ segir Viðar Örn í samtali við Stefán Árna Pálsson. „Það er aldrei neitt rosalega auðvelt. Ofan í það að þegar að þú spilar vel þá eru færri sögur á kreiki um þig. Ég var ekki að spila. Þar af leiðandi ekki að spila vel heldur á þessum tíma. Þá er það bara eðlilegt að svona komi. Auðvitað hefur það alltaf einhver áhrif en ég þurfti bara að taka þá ákvörðun að hlusta ekki á það. Það var það eina sem ég gat gert. Ásamt því að setja hausinn niður og leggja hart að mér. Þetta myndi síðan allt breytast ef maður færi að skila inn frammistöðum.“ Viðar er opinn fyrir því að halda aftur út í atvinnumennskuna. „Það eru mjög mikilvægir leikir framundan hjá KA. Sérstaklega bikarúrslitaleikurinn gegn Víkingum. Maður er alltaf opinn fyrir öllu. Ég ætla samt sem áður að reyna gera eins vel og ég get núna þessa leiki sem eftir eru og svo skoðar maður framhaldið í rólegheitum. Manni langaði alltaf að enda ferilinn úti á betri nótum en ég gerði með því að fara frá Búlgaríu bara sí sona.“ Lengri útgáfu af viðtalinu við Viðar Örn má sjá hér fyrir neðan: Besta deild karla KA Íslenski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Sjá meira
Viðar Örn hefur farið á kostum með KA-mönnum síðustu vikur í Bestu deildinni. Tímabilið fór þó hægt af stað hjá honum og var hann lengi að koma sér í leikform. Í viðtali við Vísi í maí sagði Viðar Örn að hann væri vanur því að vera á milli tannanna á fólki en á þeim tíma var mikið verið að ræða um leikmanninn í fótboltaheiminum hér á landi og ástæður þess að hann væri utan hóps hjá KA. Í raun verið að slúðra um framherjann. Fannst þér erfitt að takast á við það til dæmis? „Maður er svo sem vanur því í gegnum árin,“ segir Viðar Örn í samtali við Stefán Árna Pálsson. „Það er aldrei neitt rosalega auðvelt. Ofan í það að þegar að þú spilar vel þá eru færri sögur á kreiki um þig. Ég var ekki að spila. Þar af leiðandi ekki að spila vel heldur á þessum tíma. Þá er það bara eðlilegt að svona komi. Auðvitað hefur það alltaf einhver áhrif en ég þurfti bara að taka þá ákvörðun að hlusta ekki á það. Það var það eina sem ég gat gert. Ásamt því að setja hausinn niður og leggja hart að mér. Þetta myndi síðan allt breytast ef maður færi að skila inn frammistöðum.“ Viðar er opinn fyrir því að halda aftur út í atvinnumennskuna. „Það eru mjög mikilvægir leikir framundan hjá KA. Sérstaklega bikarúrslitaleikurinn gegn Víkingum. Maður er alltaf opinn fyrir öllu. Ég ætla samt sem áður að reyna gera eins vel og ég get núna þessa leiki sem eftir eru og svo skoðar maður framhaldið í rólegheitum. Manni langaði alltaf að enda ferilinn úti á betri nótum en ég gerði með því að fara frá Búlgaríu bara sí sona.“ Lengri útgáfu af viðtalinu við Viðar Örn má sjá hér fyrir neðan:
Besta deild karla KA Íslenski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Sjá meira