Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 18:03 Romelu Lukaku hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum fyrir Napoli. Enrico Locci/Getty Images Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. Liðið hefur leikið virkilega vel undir nýrri stjórn Antonio Conte, sem stillir upp sinni vanalegu fimm manna varnarlínu. Tímabilið byrjaði reyndar brösuglega á 3-0 tapi gegn Verona en síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Liðið leikur allt öðruvísi undir stjórn Antonio Conte.Enrico Locci/Getty Images Í leik dagsins gegn Cagliari skoraði Giovanni di Lorenzo opnunarmarkið snemma í fyrri hálfleik. Kvicha Kvaratskhelia bætti öðru markinu við á 66. mínútu og örskömmu síðar skoraði Romelu Lukaku það þriðja. Alessandro Buongiorno potaði svo inn fjórða markinu undir blálokin. Þetta var annað mark Lukaku í jafnmörgum leikjum síðan hann skipti til Napoli undir lok félagaskiptagluggans. Honum er treyst fyrir stóru hlutverki og hefur stimplað sig vel inn. Stórstjarna liðsins undanfarin ár, Victor Osimhen, var sendur á láni fljótlega eftir komu Lukaku. Napoli fór með þessum sigri upp í efsta sæti deildarinnar, með fjögur stig eftir níu leiki, stigi meira en Juventus og Torino sem sitja fyrir neðan. Ítalski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Sjá meira
Liðið hefur leikið virkilega vel undir nýrri stjórn Antonio Conte, sem stillir upp sinni vanalegu fimm manna varnarlínu. Tímabilið byrjaði reyndar brösuglega á 3-0 tapi gegn Verona en síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Liðið leikur allt öðruvísi undir stjórn Antonio Conte.Enrico Locci/Getty Images Í leik dagsins gegn Cagliari skoraði Giovanni di Lorenzo opnunarmarkið snemma í fyrri hálfleik. Kvicha Kvaratskhelia bætti öðru markinu við á 66. mínútu og örskömmu síðar skoraði Romelu Lukaku það þriðja. Alessandro Buongiorno potaði svo inn fjórða markinu undir blálokin. Þetta var annað mark Lukaku í jafnmörgum leikjum síðan hann skipti til Napoli undir lok félagaskiptagluggans. Honum er treyst fyrir stóru hlutverki og hefur stimplað sig vel inn. Stórstjarna liðsins undanfarin ár, Victor Osimhen, var sendur á láni fljótlega eftir komu Lukaku. Napoli fór með þessum sigri upp í efsta sæti deildarinnar, með fjögur stig eftir níu leiki, stigi meira en Juventus og Torino sem sitja fyrir neðan.
Ítalski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Sjá meira