Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 09:01 Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari. KR tapaði fyrir Val í gær, 4-1, og endaði í 9. sæti Bestu deildar karla fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. KR-ingar eru aðeins þremur stigum frá fallsæti. Tímabilið byrjaði hins vegar svo vel fyrir KR sem vann fyrstu tvo leiki sína í Bestu deildinni. Og í öðrum þætti Stúkunnar spurði Gummi Ben þá Lárus Orra Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason hvort KR gæti orðið meistari. „Ég man að ég átti erfitt með að svara þessari spurningu,“ sagði Albert hlæjandi. „Þið voruð ekki vissir. Þið þurftuð tíma til að hugsa þetta,“ sagði Gummi eftir að klippan af spurningu hans hafði verið spiluð. Klippa: Stúkan - Gömul spurning Gumma Ben rifjuð upp „Þetta leit vel út þarna. Þeir komu af undirbúningstímabili þar sem allt gekk vel. Maður sá að vísu viðvörunarljós. Þeir voru að spila á mjög ungu liði, spiluðu mikinn hápressu bolta en þetta fór hratt niður á við,“ sagði Lárus Orri. „Þessi bolti gekk upp fyrstu tvær umferðirnar en þegar lið fóru að lesa þá var ekkert annað plan,“ sagði Albert. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla KR Stúkan Tengdar fréttir Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. 17. september 2024 08:02 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
KR tapaði fyrir Val í gær, 4-1, og endaði í 9. sæti Bestu deildar karla fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. KR-ingar eru aðeins þremur stigum frá fallsæti. Tímabilið byrjaði hins vegar svo vel fyrir KR sem vann fyrstu tvo leiki sína í Bestu deildinni. Og í öðrum þætti Stúkunnar spurði Gummi Ben þá Lárus Orra Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason hvort KR gæti orðið meistari. „Ég man að ég átti erfitt með að svara þessari spurningu,“ sagði Albert hlæjandi. „Þið voruð ekki vissir. Þið þurftuð tíma til að hugsa þetta,“ sagði Gummi eftir að klippan af spurningu hans hafði verið spiluð. Klippa: Stúkan - Gömul spurning Gumma Ben rifjuð upp „Þetta leit vel út þarna. Þeir komu af undirbúningstímabili þar sem allt gekk vel. Maður sá að vísu viðvörunarljós. Þeir voru að spila á mjög ungu liði, spiluðu mikinn hápressu bolta en þetta fór hratt niður á við,“ sagði Lárus Orri. „Þessi bolti gekk upp fyrstu tvær umferðirnar en þegar lið fóru að lesa þá var ekkert annað plan,“ sagði Albert. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla KR Stúkan Tengdar fréttir Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. 17. september 2024 08:02 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. 17. september 2024 08:02