Tekur með sér lifrarpylsu, grjónagraut og sviðasultu í bakgarðshlaupið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 12:33 Egill Trausti Ómarsson tekur með sér nóg af rafhlöðum í bakgarðshlaupið. stöð 2 Píparinn Egill Trausti Ómarsson er til þess að gera nýliði í íslensku hlaupasenunni. Hann tekur þátt í sínu þriðja bakgarðshlaupi um helgina og stefnir þar á að hlaupa 24 hringi. Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa hefst í Heiðmörk á morgun. Egill verður þar á meðal keppenda en hann hljóp einnig í Heiðmörk fyrir ári og í Öskjuhlíðinni í maí. Garpur Elísabetarson tók Egil tali fyrir hlaup helgarinnar. Egill hljóp sextán hringi í sínu fyrsta bakgarðshlaupi og var nokkuð sáttur með þann árangur, þrátt fyrir takmarkaðan undirbúning. „Þetta gekk bara flott. Við tókum sextán hringi. Mér fannst það ganga vel. Ég tók með mér nokkra lifrarpyslukeppi,“ sagði Egill. Hann ætlaði sér stærri hluti í sínu öðru bakgarðshlaupi í Öskjuhlíðinni í maí en gerði mistök í undirbúningnum fyrir það. „Ég var með yfirlýst markmið. Ég ætlaði að fara sólarhring sem eru 160,5 kílómetrar. En ég vanmat það alveg rosalega því ég fór inn í fyrsta bakgarðinn, tók sextán hringi óundirbúinn. Þá var ég búinn að hlaupa eitthvað smá um sumarið. Mistökin þar voru að fara ekki inn með tilbúið matarplan. Ég hljóp bara inn í hléinu, tók mér lúku af bláberjum og hélt bara áfram. Þetta gengur ekkert mikið lengur en einhverja x hringi.“ Egill er betur undirbúinn að þessu sinni og stefnir á að hlaupa 24 hringi. Garpur fékk hann til að sýna sér farangurinn sem hann tekur með sér í hlaupið. Þar kennir ýmissa grasa. „Í raun er þetta ekkert voða flókið. Ég er einfaldur maður og vill hafa hlutina frekar skipulagða,“ sagði Egil en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaupið í Heiðmörk hefst klukkan 9 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Vísi. Bakgarðshlaup Tengdar fréttir „Djúpir dalir en þú kemst upp úr þeim“ „Þetta verður vont á einhverju tímabili. Þá má ekki hætta,“ segir Elísa Kristinsdóttir, hin óvænta stjarna í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð síðasta vor, þegar hún ráðleggur keppendum fyrir Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa sem hefst í Heiðmörk á laugardaginn. 19. september 2024 09:01 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa hefst í Heiðmörk á morgun. Egill verður þar á meðal keppenda en hann hljóp einnig í Heiðmörk fyrir ári og í Öskjuhlíðinni í maí. Garpur Elísabetarson tók Egil tali fyrir hlaup helgarinnar. Egill hljóp sextán hringi í sínu fyrsta bakgarðshlaupi og var nokkuð sáttur með þann árangur, þrátt fyrir takmarkaðan undirbúning. „Þetta gekk bara flott. Við tókum sextán hringi. Mér fannst það ganga vel. Ég tók með mér nokkra lifrarpyslukeppi,“ sagði Egill. Hann ætlaði sér stærri hluti í sínu öðru bakgarðshlaupi í Öskjuhlíðinni í maí en gerði mistök í undirbúningnum fyrir það. „Ég var með yfirlýst markmið. Ég ætlaði að fara sólarhring sem eru 160,5 kílómetrar. En ég vanmat það alveg rosalega því ég fór inn í fyrsta bakgarðinn, tók sextán hringi óundirbúinn. Þá var ég búinn að hlaupa eitthvað smá um sumarið. Mistökin þar voru að fara ekki inn með tilbúið matarplan. Ég hljóp bara inn í hléinu, tók mér lúku af bláberjum og hélt bara áfram. Þetta gengur ekkert mikið lengur en einhverja x hringi.“ Egill er betur undirbúinn að þessu sinni og stefnir á að hlaupa 24 hringi. Garpur fékk hann til að sýna sér farangurinn sem hann tekur með sér í hlaupið. Þar kennir ýmissa grasa. „Í raun er þetta ekkert voða flókið. Ég er einfaldur maður og vill hafa hlutina frekar skipulagða,“ sagði Egil en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaupið í Heiðmörk hefst klukkan 9 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Vísi.
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir „Djúpir dalir en þú kemst upp úr þeim“ „Þetta verður vont á einhverju tímabili. Þá má ekki hætta,“ segir Elísa Kristinsdóttir, hin óvænta stjarna í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð síðasta vor, þegar hún ráðleggur keppendum fyrir Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa sem hefst í Heiðmörk á laugardaginn. 19. september 2024 09:01 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
„Djúpir dalir en þú kemst upp úr þeim“ „Þetta verður vont á einhverju tímabili. Þá má ekki hætta,“ segir Elísa Kristinsdóttir, hin óvænta stjarna í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð síðasta vor, þegar hún ráðleggur keppendum fyrir Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa sem hefst í Heiðmörk á laugardaginn. 19. september 2024 09:01