Tíðindi í glænýrri könnun, innbrotafaraldur og biðin sem sligar fjölskyldur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. september 2024 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Talsverð tíðindi eru í glænýrri könnun Maskínu; þeirri fyrstu sem birtist eftir upphaf síðasta þingvetrar kjörtímabilsins. Heimir Már Pétursson rýnir í könnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræðir við Svandísi Svavarsdóttur, formannsefni VG, sem telur rétt að stefna að kosningum í vor. Þá heyrum við í formönnum Miðflokksins og Flokks fólksins í beinni útsendingu. Hátt í sex hundruð hafa farist í árásum Ísraelshers í Líbanon og leiðtogar vara við allsherjarstríði. Albert Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, mætir í myndver og fer yfir viðkvæma stöðu fyrir botni Miðjarðarhafs. Við hittum konu sem þurfti að bíða í ár eftir NPA-þjónustu en hún segir brotið á mannréttindum fatlaðs fólks, barna þeirra og fjölskyldu. Biðin bitnaði illa á manni hennar og dóttur og hún finnur til með þeim sem hafa þurft að bíða enn lengur. Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu. Við sjáum myndefni úr öryggismyndavél og ræðum við lögreglu sem segir dæmi um að erlendir glæpahópar fái Íslendinga til þess að brjótast inn í búðirnar fyrir sig. Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir stöðuna á smíði nýrrar Ölfusárbrúar sem er í uppnámi vegna skilyrðis um að gjaldtaka standi undir kostnaði auk þess sem við heyrum sögu kattar sem ferðaðist þvert yfir Bandaríkin til þess að komast heim til eigenda sinna. Í Sportpakkanum heyrum við í Hermanni Hreiðarssyni sem segist aldrei hafa misst trúna á því að ÍBV myndi koma sér upp í Bestudeildina og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í göngutúr um miðbæinn með arkitekt og skoðar nýbyggingar sem hann er hrifinn af. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira
Hátt í sex hundruð hafa farist í árásum Ísraelshers í Líbanon og leiðtogar vara við allsherjarstríði. Albert Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, mætir í myndver og fer yfir viðkvæma stöðu fyrir botni Miðjarðarhafs. Við hittum konu sem þurfti að bíða í ár eftir NPA-þjónustu en hún segir brotið á mannréttindum fatlaðs fólks, barna þeirra og fjölskyldu. Biðin bitnaði illa á manni hennar og dóttur og hún finnur til með þeim sem hafa þurft að bíða enn lengur. Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu. Við sjáum myndefni úr öryggismyndavél og ræðum við lögreglu sem segir dæmi um að erlendir glæpahópar fái Íslendinga til þess að brjótast inn í búðirnar fyrir sig. Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir stöðuna á smíði nýrrar Ölfusárbrúar sem er í uppnámi vegna skilyrðis um að gjaldtaka standi undir kostnaði auk þess sem við heyrum sögu kattar sem ferðaðist þvert yfir Bandaríkin til þess að komast heim til eigenda sinna. Í Sportpakkanum heyrum við í Hermanni Hreiðarssyni sem segist aldrei hafa misst trúna á því að ÍBV myndi koma sér upp í Bestudeildina og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í göngutúr um miðbæinn með arkitekt og skoðar nýbyggingar sem hann er hrifinn af. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira