Sjáðu glæsimörk táninga og Helga koma Víkingi á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2024 07:34 KA og Víkingur voru á ferðinni í Bestu deildinni í gær eftir að hafa mæst í bikarúrslitaleiknum á laugardag, þar sem KA hafði betur. vísir/Diego Helgi Guðjónsson skoraði tvö góð mörk fyrir Víkinga í gær þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH, í Bestu deildinni í fótbolta. Gullfalleg mörk úr smiðju táninga vöktu athygli í 3-3 jafntefli KA og HK. Öll mörkin má sjá á Vísi. Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK
Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10
Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10
Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16
„Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12