Stofnandi Rafíþróttasambands Íslands í Esports Hall of Fame Þórarinn Þórarinsson skrifar 27. september 2024 10:20 Ólafur Hrafn hlaut viðurkenninguna Youth Award Champion, fyrir óeigingjarnt framlag sitt til valdeflingar ungs rafíþróttafólks, þegar hann var tekinn inn í Esports Hall of Fame. Esports Insider tók Ólaf Hrafn Steinarsson, stofnanda Rafíþróttasambands Íslands, inn í Esports Hall of Fame, frægðarhöll rafíþróttanna, við hátíðlega athöfn í Lissabon í Portúgal á miðvikudaginn. „Ég fékk þetta í raun fyrir minn þátt í því að kynna næstu kynslóð fyrir og efla hana í rafíþróttum,“ sagði Ólafur við Vísi.is eftir að hann fékk viðurkenninguna sem kennd er við Youth Champion Award og er veitt einstaklingum sem hafa gefið sig alla í að kynna rafíþróttir fyrir ungu fólki og valdefla næstu kynslóð afreksfólks í rafíþróttum. A huge applause for @Brolikrummi for inspiring and empowering the next generation of esports talent! 👏 pic.twitter.com/mZ9Jck1n92— Esports Insider #ESILX (@esportsinsider) September 25, 2024 „Í raun má segja að ég hafi fengið þetta fyrir allt sem búið er að gera fyrir rafíþróttastarfið á Íslandi og síðan það sem við erum búin að vera hjá ECA,“ sagði Ólafur einnig í samtali við Vísi en hann stofnaði Esports Coaching Academy eftir að hann lét af formennsku Rafíþróttasambandins. Ólafur Hrafn sagði jafnframt að honum væri sýndur mikill heiður með viðurkenningunni en hann væri vissulega búinn að helga rafíþróttunum rúmlega síðustu sex ár ævi sinnar. Kjarninn í alþjóðastarfi Esports Insider er stuðningur við rafíþróttir með eflingu innbyrðis viðskipta fyrirtækja ásamt umfjöllun um og fréttaflutningi af rafíþróttaiðnaðinum.Esports Insider „Fókusinn og ástríðan hafa alltaf tengst því beint að koma fleiri krökkum í þann farveg að þau fái að upplifa alla spennuna og skemmtunina sem fylgir því að keppa, reyna á sig og taka tölvuleiki alvarlega. Og líka að þau séu ekki að upplifa neinar neikvæðar afleiðingar af tölvuleikjaspilun og séu að gera það í jafnvægi við aðra hluti í lífinu.“ Hérna má nálgast alla umfjöllun Vísis.is um Ólaf Hrafn og frægðarhöll rafíþróttanna. Rafíþróttir Tengdar fréttir Tölvuleikir auðvelda krökkum að kynnast og upplifa sögur Mun fleiri strákar (98%) en stelpur (71%) í grunnskóla spila tölvuleiki og munurinn eykst eftir aldri en í framhaldsskóla er hlutfall stráka 91% og stelpna 55%. Stelpum sem spila tölvuleiki fækkar verulega með hækkandi aldri en hlutfall strákanna er stöðugra þegar í framhaldsskóla er komið. 2. september 2024 10:34 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
„Ég fékk þetta í raun fyrir minn þátt í því að kynna næstu kynslóð fyrir og efla hana í rafíþróttum,“ sagði Ólafur við Vísi.is eftir að hann fékk viðurkenninguna sem kennd er við Youth Champion Award og er veitt einstaklingum sem hafa gefið sig alla í að kynna rafíþróttir fyrir ungu fólki og valdefla næstu kynslóð afreksfólks í rafíþróttum. A huge applause for @Brolikrummi for inspiring and empowering the next generation of esports talent! 👏 pic.twitter.com/mZ9Jck1n92— Esports Insider #ESILX (@esportsinsider) September 25, 2024 „Í raun má segja að ég hafi fengið þetta fyrir allt sem búið er að gera fyrir rafíþróttastarfið á Íslandi og síðan það sem við erum búin að vera hjá ECA,“ sagði Ólafur einnig í samtali við Vísi en hann stofnaði Esports Coaching Academy eftir að hann lét af formennsku Rafíþróttasambandins. Ólafur Hrafn sagði jafnframt að honum væri sýndur mikill heiður með viðurkenningunni en hann væri vissulega búinn að helga rafíþróttunum rúmlega síðustu sex ár ævi sinnar. Kjarninn í alþjóðastarfi Esports Insider er stuðningur við rafíþróttir með eflingu innbyrðis viðskipta fyrirtækja ásamt umfjöllun um og fréttaflutningi af rafíþróttaiðnaðinum.Esports Insider „Fókusinn og ástríðan hafa alltaf tengst því beint að koma fleiri krökkum í þann farveg að þau fái að upplifa alla spennuna og skemmtunina sem fylgir því að keppa, reyna á sig og taka tölvuleiki alvarlega. Og líka að þau séu ekki að upplifa neinar neikvæðar afleiðingar af tölvuleikjaspilun og séu að gera það í jafnvægi við aðra hluti í lífinu.“ Hérna má nálgast alla umfjöllun Vísis.is um Ólaf Hrafn og frægðarhöll rafíþróttanna.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Tölvuleikir auðvelda krökkum að kynnast og upplifa sögur Mun fleiri strákar (98%) en stelpur (71%) í grunnskóla spila tölvuleiki og munurinn eykst eftir aldri en í framhaldsskóla er hlutfall stráka 91% og stelpna 55%. Stelpum sem spila tölvuleiki fækkar verulega með hækkandi aldri en hlutfall strákanna er stöðugra þegar í framhaldsskóla er komið. 2. september 2024 10:34 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Tölvuleikir auðvelda krökkum að kynnast og upplifa sögur Mun fleiri strákar (98%) en stelpur (71%) í grunnskóla spila tölvuleiki og munurinn eykst eftir aldri en í framhaldsskóla er hlutfall stráka 91% og stelpna 55%. Stelpum sem spila tölvuleiki fækkar verulega með hækkandi aldri en hlutfall strákanna er stöðugra þegar í framhaldsskóla er komið. 2. september 2024 10:34