Fréttastofa BBC greinir frá.
Maður á sextugsaldri var handtekin á vettvangi í gær, grunaður um að hafa valdið manndrápi af stórfelldu gáleysi. Maðurinn er enn í haldi. Lögreglan lagði hald á skotvopn á vettvangi í gær.
Rannsókn á málinu stendur nú yfir.