Forsetinn Eto‘o fær ekki að mæta á leiki þjóðar sinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 23:03 Eto´o fær ekki að mæta á leiki hjá þjóð sinni næstu sex mánuðina. Ulrik Pedersen/Getty Images Samuel Eto‘o, fyrrverandi leikmaður Barcelona og Inter er í dag forseti Fecafoot, Knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur nú verið settur í sex mánaða bann af aganefnd FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og má ekki mæta á neina landsleiki hjá þjóð sinni. Hinn 43 ára gamli Eto‘o gerði garðinn frægan með Barcelona og Inter. Vann hann meðal annars þrennuna tvö ár í röð. Einnig spilaði hann fyrir Real Madríd, Chelsea og Everton ásamt öðrum félögum á glæstum ferli sínum. Þá spilaði hann 118 A-landsleiki fyrir Kamerún og skoraði í þeim 56 mörk. Eto´o ásamt Eiði Smára Guðjohnsen þegar þeir spiluðu með Barcelona.EPA/JUAN CARLOS CARDENAS Hann hefur verið forseti Fecafoot frá desember 2021en það hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig. FIFA hefur nú dæmt framherjann fyrrverandi í hálfs árs bann frá öllum landsleikjum Kamerún, karla og kvenna í öllum aldursflokkum. Ástæðan er slæm hegðun Eto‘o í leik U-20 ára landsliðs kvenna í september síðastliðnum. Þá tapaði Kamerún 3-1 fyrir Brasilíu í framlengdum leik og var hegðun Eto‘o ekki boðleg þar sem hann lét leikmenn og aðra heyra það. Í frétt BBC, breska ríkisúvarpsins, um málið segir að FIFA hafi látið Eto´o vita af ákvörðuninni sem tók tafarlaust gildi. Fótbolti Kamerún FIFA Tengdar fréttir Fyrrverandi stórstjarna Barcelona og Inter Milan fékk 22 mánaða dóm Samuel Eto'o, fyrrverandi sóknarmaður Barcelona, Inter Milan og mun fleiri liða, hefur verið dæmdur í 22 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eto'o játaði að hafa svikið 3,2 milljónir evra undan skatti er hann spilaði fyrir Barcelona. 21. júní 2022 07:30 Mest lesið Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Sjá meira
Hinn 43 ára gamli Eto‘o gerði garðinn frægan með Barcelona og Inter. Vann hann meðal annars þrennuna tvö ár í röð. Einnig spilaði hann fyrir Real Madríd, Chelsea og Everton ásamt öðrum félögum á glæstum ferli sínum. Þá spilaði hann 118 A-landsleiki fyrir Kamerún og skoraði í þeim 56 mörk. Eto´o ásamt Eiði Smára Guðjohnsen þegar þeir spiluðu með Barcelona.EPA/JUAN CARLOS CARDENAS Hann hefur verið forseti Fecafoot frá desember 2021en það hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig. FIFA hefur nú dæmt framherjann fyrrverandi í hálfs árs bann frá öllum landsleikjum Kamerún, karla og kvenna í öllum aldursflokkum. Ástæðan er slæm hegðun Eto‘o í leik U-20 ára landsliðs kvenna í september síðastliðnum. Þá tapaði Kamerún 3-1 fyrir Brasilíu í framlengdum leik og var hegðun Eto‘o ekki boðleg þar sem hann lét leikmenn og aðra heyra það. Í frétt BBC, breska ríkisúvarpsins, um málið segir að FIFA hafi látið Eto´o vita af ákvörðuninni sem tók tafarlaust gildi.
Fótbolti Kamerún FIFA Tengdar fréttir Fyrrverandi stórstjarna Barcelona og Inter Milan fékk 22 mánaða dóm Samuel Eto'o, fyrrverandi sóknarmaður Barcelona, Inter Milan og mun fleiri liða, hefur verið dæmdur í 22 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eto'o játaði að hafa svikið 3,2 milljónir evra undan skatti er hann spilaði fyrir Barcelona. 21. júní 2022 07:30 Mest lesið Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Sjá meira
Fyrrverandi stórstjarna Barcelona og Inter Milan fékk 22 mánaða dóm Samuel Eto'o, fyrrverandi sóknarmaður Barcelona, Inter Milan og mun fleiri liða, hefur verið dæmdur í 22 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eto'o játaði að hafa svikið 3,2 milljónir evra undan skatti er hann spilaði fyrir Barcelona. 21. júní 2022 07:30