Þetta staðfestir Loftur Einarsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu.
Tilkynnt var um áreksturinn um hálfníuleytið í kvöld. Einn var fluttur í sjúkrabíl frá vettvangi en hann er ekki alvarlega slasaður að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.
Fréttastofu hafa borist ábendingar um mikla umferð sem hefur myndast á svæðinu.