Áfram lokuð þar sem viðgerðirnar undu upp á sig Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2024 14:00 Ráð er fyrir gert að rennibrautin verði opnuð á ný eftir tvær vikur. Drífa Magnúsdóttir Stóra rennibrautin í Laugardalslaug er nú lokuð þar sem unnið er að viðgerðum á rennibrautarturninum. Reiknað er með að hægt verði að opna rennibrautina á ný að tveimur vikum liðnum. Þetta staðfestir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar, í samtali við fréttastofu. „Þessar eru framkvæmdir sem undu aðeins upp á sig. Stundum er það þannig að maður ætlar rétt að mála vegg í stofunni og svo er maður skyndilega búinn að fá sér nýjan sófa,“ segir Drífa. Drífa segir að framkvæmdirnar í turninum hafi hafist á meðan á tveggja vikna viðhaldslokun laugarinnar stóð í síðasta mánuði. „Til stóð að mála turninn að innan og utan en það voru töluverðar ryðskemmdir sem þarf að laga og fjarlægja áður en hægt er að mála.“ Hún segir að verktakarnir hafi fljótlega séð að nauðsynlegt væri að fjarlægja glerin í turninum til að komast almennilega að. Það hafi nú verið gert og verða þau svo aftur sett upp þegar búið er að mála. „Við áætlum að geta opnað rennibrautina aftur 21. október,“ segir Drífa. Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Tæma laugina og skella í lás í tvær vikur Laugardalslaug verður lokuð almenningi næstu tvær vikurnar þar sem til stendur að tæma laugina og sinna framkvæmdum og ýmsu viðhaldi. 10. september 2024 11:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira
Þetta staðfestir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar, í samtali við fréttastofu. „Þessar eru framkvæmdir sem undu aðeins upp á sig. Stundum er það þannig að maður ætlar rétt að mála vegg í stofunni og svo er maður skyndilega búinn að fá sér nýjan sófa,“ segir Drífa. Drífa segir að framkvæmdirnar í turninum hafi hafist á meðan á tveggja vikna viðhaldslokun laugarinnar stóð í síðasta mánuði. „Til stóð að mála turninn að innan og utan en það voru töluverðar ryðskemmdir sem þarf að laga og fjarlægja áður en hægt er að mála.“ Hún segir að verktakarnir hafi fljótlega séð að nauðsynlegt væri að fjarlægja glerin í turninum til að komast almennilega að. Það hafi nú verið gert og verða þau svo aftur sett upp þegar búið er að mála. „Við áætlum að geta opnað rennibrautina aftur 21. október,“ segir Drífa.
Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Tæma laugina og skella í lás í tvær vikur Laugardalslaug verður lokuð almenningi næstu tvær vikurnar þar sem til stendur að tæma laugina og sinna framkvæmdum og ýmsu viðhaldi. 10. september 2024 11:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira
Tæma laugina og skella í lás í tvær vikur Laugardalslaug verður lokuð almenningi næstu tvær vikurnar þar sem til stendur að tæma laugina og sinna framkvæmdum og ýmsu viðhaldi. 10. september 2024 11:50