Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2024 15:31 Nik gerði Blika að Íslandsmeistarum á sínu fyrsta tímabili með liðið. „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Mótið réðist í hreinum úrslitaleik gegn Val á útivelli og fór leikurinn 0-0 en jafntefli nægði Blikum. Nik var valinn þjálfari ársins að mati Bestu markanna. „Við byrjum tímabilið vel þegar kemur að úrslitum og svo fór frammistaða okkar að verða alltaf betri og betri þegar leið á tímabilið. Síðan voru stelpurnar óstöðvandi seinnihluta tímabilsins og sérstaklega eftir bikarúrslitaleikinn.“ Tók tíu mínútur að ákveða sigNik þjálfari hjá Þrótti í sjö ár áður en hann tók við Blikum.„Þegar ég fer frá Þrótti átti ég ár eftir af samningi mínum og var að vona að þeir myndu bjóða mér framlengingu og það kom aldrei fyrr ég hafði byrjað viðræður við Blikana. Þetta var mjög erfitt fyrir mig, hausinn á mér var út um allt og ég ræddi þetta vel og vandlega við foreldra mína. Eftir það samtal tók það tíu mínútur fyrir mig að ákveða að fara til Blika.“Síðustu tíu tímabil hefur kvennalið Blika spilað leikkerfið 4-3-3. Nik var ekki lengi að breyta því. Hann fór að spila 3-4-3 og fékk til sín leikmenn til að það leikkerfi myndi virka. Samantha Smith kom til liðsins á miðju tímabili frá FHL. Þjálfari FHL er Björgvin Karl Gunnarsson sem er vinur Nik. Helena Ólafsdóttir spurði Nik einfaldlega að því hvað vinur hans hefði verið að pæla að leyfa honum að taka Smith yfir. „Hún er aldrei að fara aftur á Reyðarfjörð?,“ sagði Helena við Nik en FHL komst upp í Bestu-deildina í sumar.„Já, ég veit það alveg og hann veit það sjálfur líka. Þú getur bara ekki stöðvað leikmenn að fara í betri lið. Ég ræddi við Björgvin Karl og spurði hann, ef þið erum komnar upp megum við þá taka hana? Og hann sagði já.“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Nik frá því á laugardagskvöldið.Klippa: Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Mótið réðist í hreinum úrslitaleik gegn Val á útivelli og fór leikurinn 0-0 en jafntefli nægði Blikum. Nik var valinn þjálfari ársins að mati Bestu markanna. „Við byrjum tímabilið vel þegar kemur að úrslitum og svo fór frammistaða okkar að verða alltaf betri og betri þegar leið á tímabilið. Síðan voru stelpurnar óstöðvandi seinnihluta tímabilsins og sérstaklega eftir bikarúrslitaleikinn.“ Tók tíu mínútur að ákveða sigNik þjálfari hjá Þrótti í sjö ár áður en hann tók við Blikum.„Þegar ég fer frá Þrótti átti ég ár eftir af samningi mínum og var að vona að þeir myndu bjóða mér framlengingu og það kom aldrei fyrr ég hafði byrjað viðræður við Blikana. Þetta var mjög erfitt fyrir mig, hausinn á mér var út um allt og ég ræddi þetta vel og vandlega við foreldra mína. Eftir það samtal tók það tíu mínútur fyrir mig að ákveða að fara til Blika.“Síðustu tíu tímabil hefur kvennalið Blika spilað leikkerfið 4-3-3. Nik var ekki lengi að breyta því. Hann fór að spila 3-4-3 og fékk til sín leikmenn til að það leikkerfi myndi virka. Samantha Smith kom til liðsins á miðju tímabili frá FHL. Þjálfari FHL er Björgvin Karl Gunnarsson sem er vinur Nik. Helena Ólafsdóttir spurði Nik einfaldlega að því hvað vinur hans hefði verið að pæla að leyfa honum að taka Smith yfir. „Hún er aldrei að fara aftur á Reyðarfjörð?,“ sagði Helena við Nik en FHL komst upp í Bestu-deildina í sumar.„Já, ég veit það alveg og hann veit það sjálfur líka. Þú getur bara ekki stöðvað leikmenn að fara í betri lið. Ég ræddi við Björgvin Karl og spurði hann, ef þið erum komnar upp megum við þá taka hana? Og hann sagði já.“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Nik frá því á laugardagskvöldið.Klippa: Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira