Katrín ekki með slitið krossband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2024 17:45 Katrín í leikslok. Vísir/Diego Katrín Ásbjörnsdóttir varð um helgina í Íslandsmeistari þegar Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Val á Hlíðarenda. Hún fagnaði titlinum á sjúkrabörum eftir að meiðast illa á hné í leiknum. Fyrst var óttast að krossbandið hefði slitnað en það var sem betur fer ekki raunin. Katrín var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á ferlinum en hún varð Íslandsmeistari árið 2012 með Þór/KA og svo Stjörnunni fjórum árum síðar, 2016. Katrín gat þó ekki fagnað titli helgarinnar á hefðbundinn hátt þar sem hún sat á sjúkrabörum. Það leit út fyrir að Katrín hefði slitið krossband en í dag fékk þessi öflugi framherji staðfest að svo er ekki. „Sem betur fer, en það er einhver grunur um að hnéskelin hafi farið úr lið,“ sagði Katrín í viðtali við Fótbolti.net fyrr í dag, mánudag. „Ég fékk einhverjar myndir sendar eftir leikinn og þá sést að fóturinn var í svaka snúningi, í stöðu sem ég vissi ekki að hann gæti farið í,“ sagði Katrín einnig. Hún tók einnig fram að hún væri farin að stíga í fótinn og það styttist í að hún fengi að vita nákvæmlega hvers eðlis meiðslin voru. Þó sigurtilfinningin hafi haft betur gegn sársaukanum í leikslok þá sá Katrín sér ekki fært að vera með allt lokahóf Breiðabliks sem fór fram á laugardagskvöld. „Kíkti aðeins á þær rétt til að segja hæ en fór svo bara heim,“ sagði Katrín í viðtalinu sem finna má í heild sinni á Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira
Katrín var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á ferlinum en hún varð Íslandsmeistari árið 2012 með Þór/KA og svo Stjörnunni fjórum árum síðar, 2016. Katrín gat þó ekki fagnað titli helgarinnar á hefðbundinn hátt þar sem hún sat á sjúkrabörum. Það leit út fyrir að Katrín hefði slitið krossband en í dag fékk þessi öflugi framherji staðfest að svo er ekki. „Sem betur fer, en það er einhver grunur um að hnéskelin hafi farið úr lið,“ sagði Katrín í viðtali við Fótbolti.net fyrr í dag, mánudag. „Ég fékk einhverjar myndir sendar eftir leikinn og þá sést að fóturinn var í svaka snúningi, í stöðu sem ég vissi ekki að hann gæti farið í,“ sagði Katrín einnig. Hún tók einnig fram að hún væri farin að stíga í fótinn og það styttist í að hún fengi að vita nákvæmlega hvers eðlis meiðslin voru. Þó sigurtilfinningin hafi haft betur gegn sársaukanum í leikslok þá sá Katrín sér ekki fært að vera með allt lokahóf Breiðabliks sem fór fram á laugardagskvöld. „Kíkti aðeins á þær rétt til að segja hæ en fór svo bara heim,“ sagði Katrín í viðtalinu sem finna má í heild sinni á Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira