Amanda fagnaði sigri en Sveindís þurfti að sætta sig við tap Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2024 21:00 Amanda Jacobsen Andradóttir sést hér rauðklædd í baráttunni um boltann. ANP via Getty Images Meistaradeild kvenna í fótbolta hófst með fjórum fjörugum leikjum í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir mátti þola tap með liði sínu Wolfsburg en Amanda Andradóttir fagnaði sigri með Twente. Wolfsburg heimsótti Roma og tapaði 1-0. Manuela Giugliano skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 14. mínútu. Sveindís Jane byrjaði á vængnum að vana, en var tekin af velli í hálfleik. Með þeim í A-riðli eru Lyon og Galatasaray. Leik þeirra lauk með öruggum 3-0 sigri Lyon. Í B-riðli spilaði Amanda Andradóttir 86 mínútur í 2-0 útivallarsigri Twente gegn Celtic. Kayleigh van Dooren kom fyrra markinu að rétt fyrir hálfleik og bætti svo öðru við á 85. mínútu. Hinum megin í riðlinum mættust Chelsea og Real Madrid. Englandsmeistararnir unnu þar 3-2 sigur. Miðjumaðurinn Sjoeke Nusken skoraði fyrst fyrir Chelsea strax á annarri mínútu. Guro Reiten bætti svo við af vítapunktinum áður en Alba Redondo minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Mayra Ramirez setti þriðja markið snemma í seinni hálfleik og það átti eftir að reynast sigurmarkið því Linda Caicedo klóraði í bakkann fyrir Real Madrid undir lok leiks. 3-2 sigur Chelsea staðreynd. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Wolfsburg heimsótti Roma og tapaði 1-0. Manuela Giugliano skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 14. mínútu. Sveindís Jane byrjaði á vængnum að vana, en var tekin af velli í hálfleik. Með þeim í A-riðli eru Lyon og Galatasaray. Leik þeirra lauk með öruggum 3-0 sigri Lyon. Í B-riðli spilaði Amanda Andradóttir 86 mínútur í 2-0 útivallarsigri Twente gegn Celtic. Kayleigh van Dooren kom fyrra markinu að rétt fyrir hálfleik og bætti svo öðru við á 85. mínútu. Hinum megin í riðlinum mættust Chelsea og Real Madrid. Englandsmeistararnir unnu þar 3-2 sigur. Miðjumaðurinn Sjoeke Nusken skoraði fyrst fyrir Chelsea strax á annarri mínútu. Guro Reiten bætti svo við af vítapunktinum áður en Alba Redondo minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Mayra Ramirez setti þriðja markið snemma í seinni hálfleik og það átti eftir að reynast sigurmarkið því Linda Caicedo klóraði í bakkann fyrir Real Madrid undir lok leiks. 3-2 sigur Chelsea staðreynd.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira