Byrjunarlið Íslands: Gylfi á bekknum og Orri og Andri Lucas frammi Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2024 17:33 Gylfi Þór Sigurðsson hefur misst af síðustu leikjum vegna Vals vegna bakmeiðsla en gat æft með landsliðinu alla vikuna. Hann byrjar á bekknum í kvöld. vísir/Hulda Margrét Åge Hareide hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvelli í kvöld, í mikilvægum slag í Þjóðadeildinni í fótbolta. Það eru gerðar fjórar breytingar á íslenska liðinu frá 3-1 tapinu gegn Tyrklandi ytra í síðasta mánuði. Sverrir Ingi Ingason var ekki með í september en er nú heill heilsu. Arnór Ingvi Traustason var þá sömuleiðis að jafna sig af meiðslum en kom inn á gegn Tyrkjum. Sverrir Ingi byrjar en Arnór Ingvi er áfram á bekknum. Þetta er í fyrsta sinn sem við sjáum ungu framherjana Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen byrja saman í framlínunni. Það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Jón Dagur Þorsteinsson er áfram í liðinu og spilar því fertugasta landsleikinn sinn í Laugardalnum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Anderson og Gylfi Þór Sigurðsson detta hins vegar allir út úr byrjunarliðinu en í þeirra stað koma inn í liðið þeir Sverrir Ingi, Orri Steinn, Willum Þór Willumsson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint í opinn dagskrá á Stöð 2 Sport. Það verður einnig fylgst vel með leiknum hér á Vísi og hann gerður vel upp þegar leik lýkur. @footballiceland) Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Það eru gerðar fjórar breytingar á íslenska liðinu frá 3-1 tapinu gegn Tyrklandi ytra í síðasta mánuði. Sverrir Ingi Ingason var ekki með í september en er nú heill heilsu. Arnór Ingvi Traustason var þá sömuleiðis að jafna sig af meiðslum en kom inn á gegn Tyrkjum. Sverrir Ingi byrjar en Arnór Ingvi er áfram á bekknum. Þetta er í fyrsta sinn sem við sjáum ungu framherjana Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen byrja saman í framlínunni. Það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Jón Dagur Þorsteinsson er áfram í liðinu og spilar því fertugasta landsleikinn sinn í Laugardalnum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Anderson og Gylfi Þór Sigurðsson detta hins vegar allir út úr byrjunarliðinu en í þeirra stað koma inn í liðið þeir Sverrir Ingi, Orri Steinn, Willum Þór Willumsson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint í opinn dagskrá á Stöð 2 Sport. Það verður einnig fylgst vel með leiknum hér á Vísi og hann gerður vel upp þegar leik lýkur. @footballiceland) Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira