Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2024 10:01 Nígeríumenn þurftu að hanga á flugvelli í Al-Abraq í tólf klukkutíma. Leikmenn nígeríska landsliðsins segja að þeim hafi verið haldið í gíslingu á flugvelli í Líbíu í aðdraganda leiks liðanna í undankeppni Afríkukeppninnar í fótbolta. Nígería vann 1-0 sigur á Líbíu á föstudaginn. Liðin eiga að mætast aftur á morgun en undirbúningur nígeríska liðsins fyrir leikinn hefur verið afar sérstakur. Flugi Nígeríumanna til Benghazi var beint til flugvallar í Al-Abraq, í fjögurra klukkutíma fjarlægð frá höfuðborginni. Og þar segjast leikmenn Nígeríu hafa verið beittir illri meðferð og haldið í gíslingu í tólf klukkutíma. William Troos-Ekong, fyrirliði nígeríska liðsins, sagði að flugvellinum hafi verið lokað, ekkert símasamband hafi verið og leikmennirnir hafi hvorki fengið vott né þurrt. Wilfried Ndidi, leikmaður Leicester City, og Victor Boniface, leikmaður Bayer Leverkusen, höfðu sömu sögu að segja. Líbíumenn ku hafa verið ósáttir við meðferðina sem þeir fengu í kringum fyrri leiknum - þeir meðal annars segja að koma þeirra inn í landið hafi gengið treglega, leitað hafi verið í farangri þeirra í klukkutíma og ferðin á leikstað hafi gengið illa - og svo virðist sem þeir hafi ákveðið að gera undirbúning Nígeríumanna fyrir seinni leikinn eins erfiðan og mögulegt er. Afríkukeppnin í fótbolta Líbía Nígería Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Nígería vann 1-0 sigur á Líbíu á föstudaginn. Liðin eiga að mætast aftur á morgun en undirbúningur nígeríska liðsins fyrir leikinn hefur verið afar sérstakur. Flugi Nígeríumanna til Benghazi var beint til flugvallar í Al-Abraq, í fjögurra klukkutíma fjarlægð frá höfuðborginni. Og þar segjast leikmenn Nígeríu hafa verið beittir illri meðferð og haldið í gíslingu í tólf klukkutíma. William Troos-Ekong, fyrirliði nígeríska liðsins, sagði að flugvellinum hafi verið lokað, ekkert símasamband hafi verið og leikmennirnir hafi hvorki fengið vott né þurrt. Wilfried Ndidi, leikmaður Leicester City, og Victor Boniface, leikmaður Bayer Leverkusen, höfðu sömu sögu að segja. Líbíumenn ku hafa verið ósáttir við meðferðina sem þeir fengu í kringum fyrri leiknum - þeir meðal annars segja að koma þeirra inn í landið hafi gengið treglega, leitað hafi verið í farangri þeirra í klukkutíma og ferðin á leikstað hafi gengið illa - og svo virðist sem þeir hafi ákveðið að gera undirbúning Nígeríumanna fyrir seinni leikinn eins erfiðan og mögulegt er.
Afríkukeppnin í fótbolta Líbía Nígería Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira