Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þórarinn Þórarinsson skrifar 14. október 2024 12:41 Valorant hefur fest sig í sessi sem einn vinsælasti tölvuleikur heims og Ísland er þar engin undantekning. Sjötta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni er ljóst að þrjú efstu liðin, Klutz, Jötunn Valkyrjur og Venus, hafa tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni. Þrír leikir fóru fram í Míludeildinni í Valorant kvenna á föstudagskvöld en lið GoldDiggers þurfti ekki að keppa og fékk frían sigur þar sem liðs Þórs hefur sagt sig úr keppni. Úrslit 6. umferðar: Þór vs. GoldDiggers 1-2 Höttur vs. ControllerZ 13-3 Guardian Grýlurnar vs. Jötunn Valkyrjur 2-13 Klutz vs. Venus 13-5 ControllerZ þurfti nauðsynlega á sigri gegn Hetti að halda til þess að halda sér í keppninni. Allt var því undir hjá ControllerZ en eftir 3-13 tap er ljóst að liðið á ekki möguleika á því að komast í útsláttarkeppnina þar sem Höttur á inni frían sigur í næstu umferð vegna brotthvarfs Þórs. Klutz lagði Venus í spennandi toppbaráttu og náði þar með fyrsta sætinu af Venus sem situr í því þriðja en Jötunn Valkyrjur eru á milli þeirra í öðru sæti. Öll þessi lið eru komin með 10 stig og því örugg í útsláttarkeppnina. Míludeildin tekur vetrarfrí í næstu viku þannig að 7. Umferð fer fram föstudaginn 25. október þegar Guardian Gýlurnar keppa við GoldDiggers, Venus mætir ControllerZ og toppliðin Klutz og Jötunn Valkyrjur eigast við. Höttur er hins vegar þegar kominn með sigur í boði Þórs. Staðan í Míludeildinni eftir sex umferðir. Rafíþróttir Tengdar fréttir Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fimmta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guardian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar. 7. október 2024 10:36 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Míludeildinni í Valorant kvenna á föstudagskvöld en lið GoldDiggers þurfti ekki að keppa og fékk frían sigur þar sem liðs Þórs hefur sagt sig úr keppni. Úrslit 6. umferðar: Þór vs. GoldDiggers 1-2 Höttur vs. ControllerZ 13-3 Guardian Grýlurnar vs. Jötunn Valkyrjur 2-13 Klutz vs. Venus 13-5 ControllerZ þurfti nauðsynlega á sigri gegn Hetti að halda til þess að halda sér í keppninni. Allt var því undir hjá ControllerZ en eftir 3-13 tap er ljóst að liðið á ekki möguleika á því að komast í útsláttarkeppnina þar sem Höttur á inni frían sigur í næstu umferð vegna brotthvarfs Þórs. Klutz lagði Venus í spennandi toppbaráttu og náði þar með fyrsta sætinu af Venus sem situr í því þriðja en Jötunn Valkyrjur eru á milli þeirra í öðru sæti. Öll þessi lið eru komin með 10 stig og því örugg í útsláttarkeppnina. Míludeildin tekur vetrarfrí í næstu viku þannig að 7. Umferð fer fram föstudaginn 25. október þegar Guardian Gýlurnar keppa við GoldDiggers, Venus mætir ControllerZ og toppliðin Klutz og Jötunn Valkyrjur eigast við. Höttur er hins vegar þegar kominn með sigur í boði Þórs. Staðan í Míludeildinni eftir sex umferðir.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fimmta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guardian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar. 7. október 2024 10:36 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fimmta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guardian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar. 7. október 2024 10:36