Elskar að vera á níræðisaldri og eiga ungbarn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. október 2024 15:56 Al Pacino á góðri stundu með vini sínum og kollega Robert De Niro. EPA-EFE/ANDY RAIN Bandaríski stórleikarinn Al Pacino segist elska að vera nýbakaður pabbi. Hann er 84 ára gamall og eignaðist son í júní í fyrra og vonast að endurminningar sínar muni koma syni sínum vel. Leikarinn ræddi föðurhlutverkið við breska ríkisútvarpið. Hann er reynslubolti í hlutverkinu en fyrir á hann þrjú börn, eitt á fertugsaldri og tvö á þrítugsaldri. Sonur hans heitir Roman en hann eignaðist hann með kvikmyndaframleiðandanum Noor Alfallah. Þau eru skilin en annast bæði barnið þó leikarinn segist oftast hitta hann í myndbandssímtölum. „Mér finnst allt sem hann gerir áhugavert. Við tölum saman, ég spila á harmonikkuna fyrir hann í þessu vídjódæmi og við eigum í þessum tengslum. Þannig að þetta er gaman,“ segir leikarinn í viðtali við BBC. Hann hefur nú loksins gefið út endurminningar sínar í bók sem ber nafnið Sonny Boy. Pacino segist telja að hann hafi loksins eitthvað að segja nú þegar hann er kominn á níræðisaldur og því hafi hann ákveðið að slá til. Bókin sé hans trygging fyrir því að sonur hans muni koma til með að þekkja hann. „Ég vil vera til staðar fyrir barnið og ég vona að ég verði það. Ég vona að ég verði heilbrigður og að hann muni þekkja pabba sinn, að sjálfsögðu.“ View this post on Instagram A post shared by BBC News (@bbcnews) Hollywood Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Leikarinn ræddi föðurhlutverkið við breska ríkisútvarpið. Hann er reynslubolti í hlutverkinu en fyrir á hann þrjú börn, eitt á fertugsaldri og tvö á þrítugsaldri. Sonur hans heitir Roman en hann eignaðist hann með kvikmyndaframleiðandanum Noor Alfallah. Þau eru skilin en annast bæði barnið þó leikarinn segist oftast hitta hann í myndbandssímtölum. „Mér finnst allt sem hann gerir áhugavert. Við tölum saman, ég spila á harmonikkuna fyrir hann í þessu vídjódæmi og við eigum í þessum tengslum. Þannig að þetta er gaman,“ segir leikarinn í viðtali við BBC. Hann hefur nú loksins gefið út endurminningar sínar í bók sem ber nafnið Sonny Boy. Pacino segist telja að hann hafi loksins eitthvað að segja nú þegar hann er kominn á níræðisaldur og því hafi hann ákveðið að slá til. Bókin sé hans trygging fyrir því að sonur hans muni koma til með að þekkja hann. „Ég vil vera til staðar fyrir barnið og ég vona að ég verði það. Ég vona að ég verði heilbrigður og að hann muni þekkja pabba sinn, að sjálfsögðu.“ View this post on Instagram A post shared by BBC News (@bbcnews)
Hollywood Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið