Þau skipa uppstillingarnefnd Sjálfstæðismanna í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2024 11:38 Berta Gunnarsdóttir, varaformaður Varðar, er formaður uppstillingarnefndarinnar. Vísir/Vilhelm Fimmtán manns tóku sæti í uppstillingarnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á fundi kjördæmaráðs flokksins í gær. Berta Gunnarsdóttir, varaformaður Varðar – fulltrúaráðssins í Reykjavík, er formaður nefndarinnar. Albert Guðmundsson, formaður Varðar, segir í samtali við Vísi að tillaga Varðar um að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, sem samþykkt var á stjórnarfundi Varðar á þriðjudaginn, hafi verið borin upp á fundi kjördæmaráðsins í Valhöll í gærkvöldi og hún samþykkt. Fimmtán einstaklingar hafi verið kjörnir í uppstillingarnefndina – sjö frá Verði og svo átta á fundinum í gær. Uppstillingarnefndin hafi svo einnig fundað að loknum fundi kjördæmaþingsins í gær og þar hafi Berta verið kjörin formaður. Þau sem skipa uppstillingarnefndina eru: Skipuð af stjórn Varðar: Auður Björk Guðmundsdóttir (tilnefnd af Málfundafélaginu Óðni) Einar Hjálmar Jónsson (tilnefndur af Félagi eldri sjálfstæðismanna í Reykjavík) Rósa Kristinsdóttir (tilnefnd af Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík) Sylvía Martinsdóttir (tilnefnd af Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík) Berta Gunnarsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Elín Jónsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Sigurður Helgi Birgisson (tilnefndur af stjórn Varðar) Kjörin á fundi kjördæmisráðsins í gær: Guðný Halldórsdóttir Janus Arn Guðmundsson Magnús Júlíusson Magnús Þór Gylfason Signý Pála Pálsdóttir Tjörvi Guðjónsson Úlfur Þór Andrason Vigfús Bjarni Albertsson Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiddu lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í síðustu kosningum – Guðlaugur Þór í norður og Áslaug Arna í suður. Áslaug Arna lýsti því yfir í morgun að hún vilji áfram leiða liðsta Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. Þar hafði Guðlaugur Þór betur. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55 Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Albert Guðmundsson, formaður Varðar, segir í samtali við Vísi að tillaga Varðar um að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, sem samþykkt var á stjórnarfundi Varðar á þriðjudaginn, hafi verið borin upp á fundi kjördæmaráðsins í Valhöll í gærkvöldi og hún samþykkt. Fimmtán einstaklingar hafi verið kjörnir í uppstillingarnefndina – sjö frá Verði og svo átta á fundinum í gær. Uppstillingarnefndin hafi svo einnig fundað að loknum fundi kjördæmaþingsins í gær og þar hafi Berta verið kjörin formaður. Þau sem skipa uppstillingarnefndina eru: Skipuð af stjórn Varðar: Auður Björk Guðmundsdóttir (tilnefnd af Málfundafélaginu Óðni) Einar Hjálmar Jónsson (tilnefndur af Félagi eldri sjálfstæðismanna í Reykjavík) Rósa Kristinsdóttir (tilnefnd af Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík) Sylvía Martinsdóttir (tilnefnd af Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík) Berta Gunnarsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Elín Jónsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Sigurður Helgi Birgisson (tilnefndur af stjórn Varðar) Kjörin á fundi kjördæmisráðsins í gær: Guðný Halldórsdóttir Janus Arn Guðmundsson Magnús Júlíusson Magnús Þór Gylfason Signý Pála Pálsdóttir Tjörvi Guðjónsson Úlfur Þór Andrason Vigfús Bjarni Albertsson Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiddu lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í síðustu kosningum – Guðlaugur Þór í norður og Áslaug Arna í suður. Áslaug Arna lýsti því yfir í morgun að hún vilji áfram leiða liðsta Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. Þar hafði Guðlaugur Þór betur.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55 Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55
Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14