Sveindís og Amanda áttu strembið Meistaradeildarkvöld Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 21:35 Amanda Andradóttir á ferðinni gegn Chelsea í kvöld. Getty Sveindís Jane Jónsdóttir og Amanda Andradóttir urðu báðar að sætta sig við tap í kvöld í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, gegn ógnarsterkum mótherjum. Sveindís var reyndar ekki í byrjunarliði Wolfsburg, sem tók á móti hinu sigursæla liði Lyon, og kom ekki inn á fyrr en að staðan var orðin 2-0 fyrir Lyon, og það urðu lokatölurnar. Sveindís lék frá 77. mínútu. Miðvörðurinn Wendie Renard og hin bandaríska Lindsey Horan, sem Sveindís mætir í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði, skoruðu mörk Lyon. Seinna markið kom úr víti snemma í seinni hálfleik. Amanda var í byrjunarliði Twente sem tapaði á heimavelli gegn Chelsea, 3-1. Gestirnir frá Englandi komust í 2-0 á fyrstu átján mínútum leiksins og náðu 3-0 forskoti áður en Twente minnkaði muninn. Fyrr í dag vann Real Madrid 4-0 sigur gegn Celtic í sama riðli og náð í sín fyrstu stig. Twente er einnig með þrjú stig en Celtic án stiga og Chelsea með sex stig. Í A-riðli eru Roma og Lyon með sex stig hvort, efitr að Roma vann Galatasaray fyrr í dag, en Wolfsburg og Galatasaray án stiga. Sveindís og stöllur hennar eru því komnar í erfið mál en hafa fjóra leiki til stefnu, til að tryggja sér annað af tveimur efstu sætunum í riðlinum og þar með sæti í átta liða úrslitum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fleiri fréttir Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sjá meira
Sveindís var reyndar ekki í byrjunarliði Wolfsburg, sem tók á móti hinu sigursæla liði Lyon, og kom ekki inn á fyrr en að staðan var orðin 2-0 fyrir Lyon, og það urðu lokatölurnar. Sveindís lék frá 77. mínútu. Miðvörðurinn Wendie Renard og hin bandaríska Lindsey Horan, sem Sveindís mætir í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði, skoruðu mörk Lyon. Seinna markið kom úr víti snemma í seinni hálfleik. Amanda var í byrjunarliði Twente sem tapaði á heimavelli gegn Chelsea, 3-1. Gestirnir frá Englandi komust í 2-0 á fyrstu átján mínútum leiksins og náðu 3-0 forskoti áður en Twente minnkaði muninn. Fyrr í dag vann Real Madrid 4-0 sigur gegn Celtic í sama riðli og náð í sín fyrstu stig. Twente er einnig með þrjú stig en Celtic án stiga og Chelsea með sex stig. Í A-riðli eru Roma og Lyon með sex stig hvort, efitr að Roma vann Galatasaray fyrr í dag, en Wolfsburg og Galatasaray án stiga. Sveindís og stöllur hennar eru því komnar í erfið mál en hafa fjóra leiki til stefnu, til að tryggja sér annað af tveimur efstu sætunum í riðlinum og þar með sæti í átta liða úrslitum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fleiri fréttir Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sjá meira