„Fólk hefur verið að ýta við mér“ Árni Sæberg skrifar 18. október 2024 10:37 Flosi Eiríksson hefur verið virkur í starfi Samfylkingarinnar um árabil. Vísir/Arnar Flosi Eiríksson, fyrrverandi bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, segist íhuga það alvarlega að skella sér í pólitíkina á ný ef félagar hans í Samfylkingunni vilja njóta liðsinnis hans. Vísir sló á þráðinn til Flosa eftir að hafa lesið í Heimildinni að hann stefndi á að hreppa oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi, þar sem er þegar kominn slagur um efsta sætið. Flosi segist sjálfur hafa lesið um þetta í Heimildinni en dregur ekki dul á það að hann hafi áhuga á að hefja aftur störf í stjórnmálum fyrir Samfylkinguna. Fólk hafi ýtt við honum síðustu daga og í gær hafi verið skipuð uppstillingarnefnd. Hann hafi enn ekki boðið fram krafta sína, enda hafi ekki enn verið óskað eftir framboðum. Hann hafi ekki rætt við forystu Samfylkingarinnar varðandi framboð en hann sé þó ávallt í góðu sambandi við félaga sína í flokknum. „Ég held að það væri gott að fá einhvern í hópinn sem er á kafi í atvinnulífinu. Ég hef verið virkur þar en einnig í verkalýðsbaráttunni. Flosi var framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands á árunum 2018 til 2022. Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Samfylkingin Alþingi Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Vísir sló á þráðinn til Flosa eftir að hafa lesið í Heimildinni að hann stefndi á að hreppa oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi, þar sem er þegar kominn slagur um efsta sætið. Flosi segist sjálfur hafa lesið um þetta í Heimildinni en dregur ekki dul á það að hann hafi áhuga á að hefja aftur störf í stjórnmálum fyrir Samfylkinguna. Fólk hafi ýtt við honum síðustu daga og í gær hafi verið skipuð uppstillingarnefnd. Hann hafi enn ekki boðið fram krafta sína, enda hafi ekki enn verið óskað eftir framboðum. Hann hafi ekki rætt við forystu Samfylkingarinnar varðandi framboð en hann sé þó ávallt í góðu sambandi við félaga sína í flokknum. „Ég held að það væri gott að fá einhvern í hópinn sem er á kafi í atvinnulífinu. Ég hef verið virkur þar en einnig í verkalýðsbaráttunni. Flosi var framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands á árunum 2018 til 2022.
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Samfylkingin Alþingi Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira